Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 25

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 25
MORGUNN 95 dýrið gat náð sama valdi yfir manninum, fullkomnasta dýri jarðarinnar. Strickland hafði verið dásvæfður,. á því lék enginn vafi. Hann hafði hvorki heyrt köll mín né skotin. Þó var hann aðeins í hundrað metra fjarlægð frá mér all- an tímann. Ég fór að hugsa um hæfileika móðurbróður míns, fóstru mína og vörturnar. Maðurinn dásvæfði dýrið. Dýrið dá- svæfði manninn. Maður dásvæfði mann. Því gat þetta ekki átt sér stað? Beittu þessir aðiljar allir sama hæfileikan- um? Hvaða afl var þarna að verki? Hvernig var unnt að öðlast þekkingu á því? Var hægt að þjálfa þennan hæfi- leika? Þetta skýrðist bráðum fyrir mér. Strickland átti systur. Hún var þá 17 ára að aldri, ein- staklega viðfeldin stúlka og okkur féll ágætlega saman. Ég man það, eins og það hefði skeð í gær, þegar hún sat andspænis mér í stofunni meðan ég var að segja henni frá ævintýri okkar Stricklands í skóginum, ég held í tuttugasta sinni. Ég horfði fast á hana meðan ég sagði henni söguna og vaggaði höfðinu til að líkja eftir hreyfingum slöngunn- ar. Ég hafði augun ekki af henni á meðan. Allt í einu tók ég eftir, að svipur hennar breyttist. Einhver sljóleikakennd virtist hafa færst yfir hana. Hún andaði djúpt en rólega. Á einu augabragði varð mér ljóst, að hún svaf. Rólega en ákveðið sagði ég: sofðu, sofðu, sofðu. Eins og hlýðið barn lokaði hún augunum, hallaði sér upp að hægindinu og lá Þar hreyfingarlaus. Hún virtist ekki hafa neina vitund um sjálfa sig eða umhverfið. Rólegur andardráttur hennar bar vott um, að hún svaf. Mér varð ónotalega við og geigblandinn kviði greip mig. Hvað hafði ég gert? Var mér hægt að vekja hana af blundi? Myndi henni verða meint af þessu? Til allrar hamingju uáði ég fullu valdi á sjálfum mér. Ég hugsaði um, hve hóg- lega móðurbróðir minn hafði vakið fuglana af höfga þeim, sem þeir höfðu fallið í við augnaráð hans. Rólega og á- kveðið mælti ég til hinnar sofandi stúlku: vaknaðu, vakn- uðu, vaknaðu. Aldrei held ég, að ég hafi þakkað guði af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.