Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 42

Morgunn - 01.12.1946, Síða 42
112 MORGUNN um hríð. „Þetta er undarlegt", sagði hann um síðir. „Hann lýsti föður mínum nákvæmlega eins og hann var um það leyti, er hann andaðist fyrir tuttugu árum. Hann var lækn- ir og hafði mikið að gera, og hann var æfinlega svona bú- inn“. En jafnvel þessi „rödd úr gröfinni", eins og hann komst að orði, fékk ekki breytt ákvörðun hans, hann vildi ekki láta dásvæfa sig. En þrátt fyrir það fer honum batn- andi, og enn vona ég, að mér takist að veita honum full- an bata. Einu sinni kom til mín stúlka, er hafði orðið fyrir tauga- áfalli í loftárás, sem gerð var á Lundúni. Hún var fús til að láta dásvæfa sig, en áður en mér gæfist tími til að gera neitt, fór hún að frussa og skirpa, en barðist auðsjáanlega við að segja eitthvað. Ég settist í stólinn minn, en allt í einu spratt stúlkan á fætur og fór að tala við mig í annarlegum rómi. Rödd hennar var með öllu óþekkjanleg, líktist mest rödd ungrar telpu. Líklega hugsaði hún sér, að hún væri orðið lítið barn, og ég lét það gott heita. Hver ertu? spurði ég. Ég er Alice, ég fór yfir um eða dó eins og þú munt segja fyrir tuttugu árum, var þá aðeins tólf ára, en nú er ég komin aftur. Til hvers komstu? spurði ég. Veit það ekki, er bara hérna. Allt í einu sneri hún sér við og horfði í átt- ina til stólsins, sem hún hafði setið í fyrir fáeinum mínút- um, benti á bak við hann og æpti upp yfir sig: Ó, sjáðu, sjáðu, og brá handleggnum fyrir augun. Vitanlega sá ég ekki neitt, en með það í huga, er áður hafði gerzt, langaði mig til að komast til botns í þessu og hélt henni við efnið. Þegar hún hafði jafnað sig ofurlítið, spurði ég hana, hvað hún sæi. Sjáðu, þú átt óvin, hann stendur á bak við stólinn. Sitja allir sjúklingar þínir í þessum stól? Hann hatar þig og reynir til að eyðileggja fyrir þér. Hver er hann, er þetta djöfull? Já, það sem þú átt við með þessu orði. Skipaðu hon- um að fara til heimkynna sinna, sagði ég. Þetta virtist hrífa. Stúlkan vék nú frá hlið mér og gekk fram að dyrunum og benti til mín. Því næst benti hún upp í loftið á herberginu gegnt dyrunum og sagði: Sérðu ijósið þama? Láttu það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.