Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 43
MORGUNN 113 lýsa þér við starf þitt og þér mun farnast vel í starfi þínu“. Mér gekk illa að vekja hana upp úr þessu ástandi, en að lokum tókst það þó, og spurði ég hana þegar, hver Alice væri. Hún varð mjög forviða yfir spurningu minni, en sagði, að svo hefði systir sín heitið, er hefði andazt tólf ára göm- ul. En aðeins í þetta eina skipti minntist hún á Alice. Mér var með öllu ókunnugt um ætt stúlkunnar og venzlafólk hennar, er þetta gerðist. Sjálf hafði hún enga hugmynd um, hvað gerzt hafði, er hún vaknaði, hvorki hvað hún hafði gert eða sagt. Ég er sannfærður um, að hún var ekki í dá- svefni að þessu sinni. Ef svo hefði verið, hefði mér ekki gengið svo illa að vekja hana. Ég hafði ekki talið henni trú um eitt eða annað eða sagt henni neitt. 1 stað þess, að hún tæki við fyrirmælum frá mér, er mér sagt frá andúð gegn starfi mínu, af vörum hennar, frá einhverjum ósýnilegum óvini, er vilji eyðileggja starfsemi mína. Þessi óvæntu atvik vöktu ýmsar spurningar í huga mín- um um hugsanleg skyldleika tengsli milli dáblundsins og miðilssvefnsins og ég ákvað að fá úr þessu skorið ef unnt væri, með því að stofna til sérstakrar tilraunar. Ég hugs-' aði mér, jafnskjótt og ég næði í hentugan mann, að freista þess að senda hann í dásvefninum yfir í annan heim og fá hann til að segja mér nákvæmlega frá því, hvers hann kynni að verða vísari. En mér var fyllilega ljóst, að tilraun- in var athugaverð. Ég hafði aðeins fengizt við athuganir á sambandi undirvitundarinnar og líkamslíffæranna og stundum tekizt með aðferðum mínum að tengja að nýju hið stjórnandi samband hennar á likamslíffærunum, er hafði rofnað af einhverjum ástæðum. En vitanlega var það allt annað að ætla sér að senda persónuleik undirvitundar hins dásvæfða manns yfir í annan heim án nokkurrar þekk- ingar á því, hvað lcynni að mæta honum á því ferðalagi. Myndi vitund hans greina þar andaverur, og myndu þær, yrði hann slíks var, taka gestinum með vinsemd eða and- úð? Gátu þær máske náð valdi á honum og numið það úr höndum mér? Og færi svo, — ja — hvað myndi þá gerast? B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.