Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 49

Morgunn - 01.12.1946, Síða 49
MORGUNN 119 „Högg á Tindastóli u Eftir Kr. Linnet, f. sýslum. 1 einu hefti Eimreiðarinnar árið sem leið birtist frá- saga eftir mig, með þessari fyrirsögn. Sagði ég þar frá „höggum“, sem heyrðust í húsi mínu „Tindastóli" í Vest- mannaeyjum, án þess að minnstu líkur væru til þess, að þau stöfuðu af venjulegum orsökum. Ástæða var til að ætla, að þau stæðu í einhverju sambandi við, að ung- ur maður, sem ég þekkti vel, var um sama leyti að drukkna rétt við Eyjarnar. Hér skal nú sagt frá svipuðum atburðum, en þó nokk- urs annars eðlis. Það var annar dagur í jólum árið 1929. Á „Tindastóli“ voru þá, þegar þetta gerðist, engir heima nema við hjón- in og börn okkar. Elzta 10 ára. Klukkan var langt geng- in tólf um kvöldið. Þá var það, er ég gekk upp á loft af miðhæð hússins til þess að ganga til svefns, að ég nam staðar í stiganum, því ég heyrði allt í einu mörg og há högg, sem ég þá þegar, ósjálfrátt og umhugsunarlaust, staðsetti þannig, að barið væri á útidyr hússins, eldhúsmegin á neðstu hæðinni. En er ég hugsaði um þetta seinna, eftir að ég hafði geng- ið til dyra, og reyndi að endurvekja í huga mínum þessi augnablik, sem ég heyrði höggin, fann ég, að í raun og veru hefði þetta.verið eins og hljóðin heyrðust frá mið- hæð hússins, sem ég þá var á, en alls ekki svipuð því, þegar barið er að dyrum. Högqin voru miklu fleiri og mun hcerri. En hugur manns leitar ávallt ósjálfrátt til Þess, sem er venjulegt, til daglega lífsins. Og þá í svip- inn datt mér — ósjálfrátt — ekkert annað í hug en þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.