Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 52
122 MORGUNN hurðina alveg eins og þœr höfðu heyrt barið rétt áður. Þetta voru tveir piltar, sem voru að spyrja eftir einum af sonum mínum, sem stundum komu til þess að finna hann. Erindið því, sem gefur að skilja, eklci mikilsvert, og ,,hugurinn“ til þess að ná ,,sambandi“ við hann ekki sér- staklega mikill og áreiðanlega ekki meiri í það sinn en endranær. Vegna hvers heyrðust þá þessi „högg“ einmitt í þetta sinn, en ekki áður og ekki heldur síðar, allt til þessa dags? ,,Högg“, sem okkur, sem höfum einhverja þekkingu á slíku, virðist bæði eðlilegt og sjálfsagt að álíta, að hafi verið í einhverju sambandi við komu piltanna. Eins og áður er sagt, var ég nýbúinn að skrifa tilgátur mínar um, hvernig staðið hefði getað á „höggunum” á jólunum 1929. Enginn á heimilinu hafði hugmynd um það annar en ég og yfirleitt getur enginn hafa haft hug- mynd um það á venjulegan hátt. Ég skal kannast við það, að mér virðist sennilegt, að „höggin" á undan komu piltanna hafi verið „framleidd" af ,,einhverjum“, sem vissi um það, sem ég var að skrifa og hafi átt að vera til hjálpar við skýringu þeirra. Mér er kunnugt um, að ýmsir þeirra manna, sem hafa leitast við að skýra fjarhrif, hugsanaflutning og þ. k., hafa talið það ekki ósennilega tilgátu, a.m.k í sumum til- fellum, að eitthvað „óþekkt“, eða einhver óþekktur „þriðji maður“, væri milliliður, sem bæri skeytin á milli send- anda og viðtakanda. Var þá hugur annarshvors piltanna (þ. e. a. s. ein- hver partur af hinum andlega manni hans), sem „boð- aði“ komu þeirra, eða var það einhver „óþekktur þriðji maður“? Hvorttveggja er nokkur skýring á „fylgju" fyrirbær- inu, sem ég nefndi hér að framan. En þar eð það er harla ólíklegt, að neinn „partur“ af öðrumhvorum piltinum hafi fylgst svona vel með mér, tel ég seinni tilgátuna lík- legri. Kemur þar auðvitað til greina ýmisleg reynsla mín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.