Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 75

Morgunn - 01.12.1946, Síða 75
MORGUNN 145 og hvern annan vandræðapilt og ólánsgemling. Þetta heft- ir hann á ýmsa vegu og gerir hann ennþá meira viðund- ur veraldar en ella, en hefur samt aldrei, svo að ég hafi sögur af, megnað að vekja í honum beiskju, hefndarþorsta eða blekkingatilhneigingu. Þegar hann svo kemst burt úr átthögunum, þá fyrst fer að rofa til. Ég hef áður minnzt nokkuð á gerð bókarinnar og hið mikla starf, sem höfundur hennar hefur innt af hendi, en meðal annars vottfestingarnar benda ljósast á það. Ég hef ennfremur vikið að því, hve efninu sé skipulega fyr- ir komið og hve hóflegur blær sé á bókinni allri. En auk þess er bókin vel skrifuð í öllu sínu látleysi. Ég tel, að frú Elínborg hafi með þessari bók sýnt það jafn greinilega og bezt hefur verið gert áður, hvernig má halda á þessum málum án öfga og ofsa, og hvað sem öllu líður, þá sýnir hún okkur í bókinni, hvert gildi spíritisminn hefur haft fyrir fólk, sem vinnur sín daglegu störf með prýði í þessu þjóðfélagi, og þá um leið gefur okkur hugmynd um, hver áhrif vissan um annað líf getur haft og hvers megnug slík almenn vissa, gæti oröið um líf og lífshætti. En þó er margt til einmitt um þessi efni, sem ekki verður sagt, allt það, sem snertir hin viðkvæmustu einkamál, en um þau hefur fjölmargt komið fram — og mörgum sinnum tekizt að hjálpa, þannig, að sá er nú lifandi, sem ella væri dauð- ur, að sá eða þau eru heilbrigðar manneskjur og góðir borgarar, sem ella mundu hafa orðið illa leikin reköld. Frú Elínborg rétt aðeins drepur á pessar sögur, sem aldrei verði skráðar. Hún vill ekki koma við kvikuna. En ein- mitt þarna eru djúptækustu sannanirnar fyrir því lífs- gildi, sem spíritisminn hefur þegar haft. Loks tel ég, að án þess að þessi bók leiði til nokkurra öfga, sé ekki ólíklegt, að hún veki margan til mjög náinn- ar umhugsunar um það málefni, sem hún fjallar um. En ég hef jafnframt því að skrifa um hana og það málefni, sem hún greinir frá, notað tækifærið til að benda á hina ia
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.