Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 82

Morgunn - 01.12.1946, Síða 82
152 MORGUNN Frá Sálarrannsóknafélagi íslands. Þegar ritið berst lesendunum að þessu sinni, vill það minna alla vini og velunnara málsins, sem það flytur, á það, að nú stendur yfir sala á happdrættismiðum fyrir byggingarsjóð Sálarrannsóknafélags Islands. Það hefir lengi verið oss ljóst, að mjög hlýtur það að há málefninu hér á landi, að félagið skuli ekki eiga hús fyrir starfsemi sína. Lengi var lítið um það hirt að starfa að fjársöfnun í þessum tilgangi, en nú loks á síðustu árum hafa sjóðir fé- lagsins vaxið mjög myndarlega, sumpart fyrir mikinn dugnað félagsfólksins, og þá ekki kvenfólksins sízt, og sumpart fyrir gjafir örlátra vina málefnisins, ekki aðeins hér í Reykjavík, heldur einnig vina víða úti um landið, sem raunar geta lítils notið af starfi félagsins, en hafa sýnt rausn sína og góðhug með því að senda gjafir engu að síður. En gjafirnar koma lengra aö. Kona ein vestur í Can- anda, frú Nikólína Friðriksson, Selkirk, Manitoba, hefir áður sent húsbyggingarsjóði S.R.F.l. peningagjafir, og nú á liðnu hausti sendi hún minningargjöf, að upphæð 50 dollara, í tilefni af áttræðisafmæli vinar síns, próf. Guð- mundar Hannessonar. Eins og kunnugt er var próf. Guð- mundur talsvert riðinn við rannsóknina á fyrirbrigðunum hjá Indriða heitnum Indriðasyni og ritaði um þær merki- legar greinar, sem hann nefndi „1 Svartaskóla", og vöktu mikla og verðskuldaða athygli. Með peningagjöfinni sendi frú N. Friðriksson greinargjörð í tilefni af áttræðisafmæli hins merka manns, sem því miður kom of seint til þess, að hægt væri að birta hana í síðasta hefti Morguns. Skömmu eftir afmæli sitt andaðist prófessor Guomund- ur, en Morgni er ánægja að birta grein frúai'innar, því að hún lýsir merkum eðlisþætti hins merka manns. Grein- argerðin er á þessa leið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.