Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 83

Morgunn - 01.12.1946, Qupperneq 83
MORGUNN 153 „9. sept. n. k. verður læknirinn og vísindamaðurinn Guð- mundur Hannesson áttræður. Ég þykist vita, að margir landar hans muni minnast hans við það tækifæri í ræðum og riti. En það er ein hliðin, sem oft gleymist og langar mig að lýsa henni frá minni reynd, þótt í veikleika verði. Sú hlið próf. Guð- mundar Hannessonar er manngæzka hans og hjálpsemi við þá sjúklinga, sem á engan hátt gátu borgað honum lækningar hans. Hér kemur mín reynsla: Ég var heilsulaus frá barnsaldri og hafði leitað tveggja lækna, sem hver eftir annan voru þá á Sauðárkróki, en það virtist ekki bera neinn árangur. En þá var að berast frægðar- orð af nýjum lækni á Akureyri, sem sagt var að gerði krafta- verk í lækningum, svo að ég dreif mig úr Skagafirði til Akur- eyrar, til þess að reyna að fá hjálp frá honum við sjúkleika mínum. Ekki var útlitið gott, því að ég fór með tvær hendur tómar í fjárhagslegu tilliti. Ég kom til læknisins, og er hann hafði skoðað mig, sagði hann, að ekkert mundi hjálpa nema uppskurður. Fór hann sjálfur með mig í sjúkrahúsið, en þá kom peningaleysi mitt fyrst til baga, því að ég fékk ekki inn- göngu í sjúkrahúsið nema ég fengi ábyrgðarmann, eða -menn. G. H. var mér hjálpfús einnig með þetta, svo að ég komst í sjúkrahúsið og undir læknishönd hans. Það var ég öðru hvoru í fimm ár og á þeim tíma gerði hann á mér átta uppskurði. En nú kemur höfðingslund og manngæzka Guðmundar Hannessonar fyrst verulega í ljós; fyrir alla þessa uppskurði og læknishjálp tók hann ekki af mér einn eyri, og alla þessa fyrirhöfn, sem var mér svo mikils virði, að næst Guði þakka ég honum, að ég hefi verið matvinnungur til þessa dags. Og ég get fullyrt, að hann gaf fjölda mörgum öðrum upp skuldir, ef hann vissi að þeir áttu erfitt með greiðslu. Hann vissi, að ég var heilluð af sálarrannsóknamálinu, og hefir hann því sent mér hingað vestur Morgun frá byrjun, og þess utan fjölda annarra bóka, sem hann vissi, að ég hefði ánægju af, og sumar þeirra dýrar, eins og heildarútgáfu af Ijóðum séra Marrhíasar, þegar ég varð sjötug. Fyrir allar þess- ar velgerðir Guðm. Hannessonar er ég svo þakklát, að ég get ekki lýst því, það eina, sem ég get gert og geri, er að biðja Guð að launa honum og afkomendum hans. Enn eitt til þess að lýsa ljúfmennsku G. H. er það, að hann, sem er einn af ástmögum þjóðar sinnar að verðugu, hefir látið svo lítið, að halda uppi bréfaskiptum við mig, fátæka og um- komulausa vinnustúlku, árlega, síðan ég kom til þessa lands, árið 1913. Nikólína Friðriksson."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.