Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.12.1946, Blaðsíða 84
154 MORGUNN Margir aðrir hafa sýnt hlýjan hug sinn til málefnis vors með peningasendingum, en mikið má, ef duga skal, og hús félagsins verður að komast upp sem fyrst. Heitir Morgunn því á alla stuðningsmenn og vini málefnisins, að bregðast vel við og hjálpa, hver eftir sinni getur, til þess, að árang- urinn af happdrætti félagsins, sem nú stendur yfir, verði sem beztur. Stærsta gjöfin, sem félaginu hefir enn borizt, er hin höfðinglega gjöf frá Frjálslynda söfnuðinum í Reykja- vík. Þegar prestur hans var kosinn til dómkirkjusafnaðar- ins, gjörðist ekki þörf fyrir kirkjubyggingarsjóð þann, sem söfnuðurinn var búinn að mynda, og samþykkti aðalsafn- aðarfundur þá skipting á eignum safnaðarins milli líknar- og menningarmála, en gjöfin, sem Sálarrannsóknafélagi Islands var þar gefin, mun nema milli 60 og 70 þúsundum króna. Fyrir þá dæmafáu rausn og góðvild Frjálslynda safnaðarins þakkar Sálarrannsóknafélag Islands hjartan- lega. Þessi höfðinglega gjöf mun vissulega stuðla að því, að hús S.R.F.l. kemst upp fyrr en annars hefði orðið. Ákveðið var á síðasta aðalfundi S.R.F.l. að reikningar félagsins skyldu birtir í Morgni, en vegna þess, að þessi stórgjöf er enn ekki komin inn, miðlasjóð félagsins hefir ekki verið hægt að gera upp til fullnustu og happdrættið er nú i fullum gangi, var talið réttara að bíða með það til næsta árs. Er heitið á alla vini málefnisins að vinna nú að því, að sá reikningur geti orðið sem glæsilegastur. Síðan gjafalisti var birtur síðast í ritinu, hafa þessar gjafir í húsbyggingarsjóðinn borizt: Frá gamalli konu kr. 100,00. Frú G. K. 50,00. Sigríður Oddsd., Akureyri, 100,00. Frú Soffía Haralz og Sveinn M. Sveinsson 5000,00. Svanlaug Bjarnad. 40,00. N. N. (v. Rannv. Jónsd.) 10,00. J. J. Bár. 30, 10,00. Guðjón Vilhjálmsson 10,00. Ættmenn Margrétar Gíslad., Tjarnark., Miðfirði, aldarminning (v. séra J. A.) 1000,00. St. Nik., Hafnarf. (v. séra J. A.) 100,00. Minn- ing lítillar stúlku (v. séra J. A.) 50,00. Frá þrem afk. R. Jónsd., 70,00. G. G. 100,00. Ingibj. Stefánsd. 30,00. Sveinn Jóns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.