Morgunn


Morgunn - 01.12.1946, Síða 88

Morgunn - 01.12.1946, Síða 88
158 MORGUNN FJARSKYGGNI i. Eitt sinn var Ásmundur Vermundarson, bróðir Þorbjarg- ar Vermundardóttur í Tungu, síðar á Hólmlátri á Skógar- strönd, ömmu Sigurðar Jónssonar frá Gautsstöðum, á ferð úr lcaupstað í Stykkishólmi yfir Vestliðaeyri, sem liggur við Hvammsfjörð. Er þar yfir fjörur að fara. Sagt er, að þar hafi verið verzlun í fornöld og hefir lengi sézt þar fyr- ir búðatóptum. Allt í einu segir Ásmundur við förunaut sinn: ,,Guð hjálpi mér, nú er maður að hengja sig í Sokk- ólfsdal", (sem er langt í burtu inni í Dölum). Fór hann þá af baki og bað fyrir sér. Svo mikið varð honum um fjarsýn þessa, að hann var lengi þögull á eftir. Settu mennirnir nú á sig, hvenær þetta var, sem Ás- mundur sá sýnina, og stóð það allt heima, að einmitt á þessari stundu hengdi sig maður á Breiðabólsstð í Sokk- ólfsdal og þótti öllum þetta merkilegt, að Ásmundur skyldi sjá þetta, því hann var í mikilli fjarlægð. n. Á Hrappsstöðum í Laxárdal bjuggu Steindór og Jóhanna Jónsdóttir. Höfðu þau tekið kaupakonu um sumarið og var allt fólk á engjum. (Mun þetta hafa verið um 1860). Segir þá kaupakonan, að hún sjái bát með 2 eða 3 mönn- um vera að farast í sjóinn. Lýsti hún landslagi, sem var þar nærri sjónum og sagði, að þar væri nes í sjó fram, með talsverðri byggð og hátt fjall fyrir ofan. Var þá skrifaður mánaðardagurinn, þegar heim var komið af engjunum, og lýsing stúlkunnar á landinu, því þetta þótti merkileg sýn, og undarlegt, að stúlkan skyldi fullyrða þetta ákveðið. Eftir nokkurn tima fréttist, að bátur hefði farizt fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.