Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Side 7

Morgunn - 01.06.1956, Side 7
Úr ýmsum áttum Eftir ritstj. Um danska kvenrithöfundinn frú Thit Jensen hafa löng- um staðið stormar. Fyrir f jölmörgum menningar- og fram- faramálum hefir hún barizt bæði í ræðustólum og á rit- ^ g vellinum, og baráttuþrek hennar hefir verið rithöfundur. fágætt, andríki hennar og frábær orðheppni hefir mörgum andstæðingi hennar orðið of- jarl. Um margra áratuga skeið hefir frú Thit Jensen verið yfirlýstur spíritisti. Margt hefir hún ritað um það mál og þar, eins og annars staðar, hefir hún verið geiglaus bar- áttukona. Hún varð áttræð fyrir nokkuru. Blaðamaður frá Dagens Nyheder spurði hana: „Hvert gildi hafa sál- rænu eða dulrænu málin haft fyrir yður?“ Hún svaraði: „Þau hafa bókstaflega verið mér lífið sjálft. Frá þeim hefi ég fengið það innra jafnvægi, sem gerði mér kleift að berjast þeirri baráttu, sem ég hefi barizt . . .“. Blaðamað- urinn sagði; „Nú er talað mikið um hið svonefnda sjötta skilningarvit, hvað segið þér um það?“ Thit Jensen svar- aði: „Þér megið kalla það hvað, sem þér viljið, en raun- verulega er þetta hjálp frá öðrum heimi. Ég trúi því, að framliðnir menn geti enn haft áhrif á okkur með hugs- Þeir erU með unum sínura» að hugsanir þeirra geti náð okkur ^ ^ okkar. Ég hefi þrásinnis fundið hið sterkasta samband við þá, lifandi, persónu- legan og góðviljaðan hjálparhug frá þeim“. Blaðamaður- inn spurði: „En hafið þér þá aðeins fundið þennan góð- viljaða hjálparhug frá þeim?“ Thit Jensen svaraði: „Já. Frá byrjun hefi ég vitað, að þegar ekki-góðviljuð áhrif 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.