Morgunn - 01.06.1956, Side 7
Úr ýmsum áttum
Eftir ritstj.
Um danska kvenrithöfundinn frú Thit Jensen hafa löng-
um staðið stormar. Fyrir f jölmörgum menningar- og fram-
faramálum hefir hún barizt bæði í ræðustólum og á rit-
^ g vellinum, og baráttuþrek hennar hefir verið
rithöfundur.
fágætt, andríki hennar og frábær orðheppni
hefir mörgum andstæðingi hennar orðið of-
jarl. Um margra áratuga skeið hefir frú Thit Jensen verið
yfirlýstur spíritisti. Margt hefir hún ritað um það mál og
þar, eins og annars staðar, hefir hún verið geiglaus bar-
áttukona. Hún varð áttræð fyrir nokkuru. Blaðamaður
frá Dagens Nyheder spurði hana: „Hvert gildi hafa sál-
rænu eða dulrænu málin haft fyrir yður?“ Hún svaraði:
„Þau hafa bókstaflega verið mér lífið sjálft. Frá þeim
hefi ég fengið það innra jafnvægi, sem gerði mér kleift að
berjast þeirri baráttu, sem ég hefi barizt . . .“. Blaðamað-
urinn sagði; „Nú er talað mikið um hið svonefnda sjötta
skilningarvit, hvað segið þér um það?“ Thit Jensen svar-
aði: „Þér megið kalla það hvað, sem þér viljið, en raun-
verulega er þetta hjálp frá öðrum heimi. Ég trúi því, að
framliðnir menn geti enn haft áhrif á okkur með hugs-
Þeir erU með unum sínura» að hugsanir þeirra geti náð
okkur ^ ^ okkar. Ég hefi þrásinnis fundið hið
sterkasta samband við þá, lifandi, persónu-
legan og góðviljaðan hjálparhug frá þeim“. Blaðamaður-
inn spurði: „En hafið þér þá aðeins fundið þennan góð-
viljaða hjálparhug frá þeim?“ Thit Jensen svaraði: „Já.
Frá byrjun hefi ég vitað, að þegar ekki-góðviljuð áhrif
1