Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Page 19

Morgunn - 01.06.1956, Page 19
MORGUNN 13 vinnur stöðugt að því, með milligöngu þroskaðra og kær- leiksríkra sálna, að leiða hinar vansælu verur frá dimm- unni til ljóssins. En það virðist þá fyrst geta orðið, þegar þær finna til löngunar eftir einhverju æðra og göfugra, eða eins og Kristur sagði: „Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða“. Katrín Smári. ★ Trú og vísindi. A. C. Hardy, prófessor í líffærafræði við háskólann í Oxford, skrifar: Þótt kennisetning-um efnishyggjunnar verði kastað fyrir borð, kemur ekki til mála, að menn hverfi aftur til þeirra kennisetninga trúarbragðanna, sem urðu til áður en vísindin komu til slcjalanna. Ég held, að nú sé að bjarma af nýjum degi, að mannkynið sé að uálgast nýja og sannari lífsskoðun, nýja trú á raunveruleik hins andlega. Þessi nýja trú mun ganga í berhögg við trúarhugmyndir miðaldanna og hreinsast af gömlum hindurvitnum í eldi vísindalegr- ur þekkingar. Þessi nýja trú hygg ég að verði fyrst og fremst trú, sem fæst við það, að tilfinningin fyrir hinu heilaga þroskast, og fyrir þjálfun i samfélaginu við hið heilaga í bæn. Hér á ég ekki við þá bæn, sem stefnir að því að fá Guð til að breyta rás náttúrulögmálanna. Ég á við bæn um guðlegan innblást- ur til að lifa lífi sínu betur. Um aldaraðir hafa menn þekkt þann kraft, sem á þessum leiðum getur veitzt oss mönnum. Um það bera Davíðssálmar fagurt vitni. í stórum stíl eru menn hættir að ausa af þessum orkulindum guðssamfélagsins. Meðal annars vegna þess misskilnings, að lífs- skoðun efnishyggjunnar sé vísindaleg. Ég held, að milljónir manna seu nú að vona og bíða þess ljóss, sem reki efnishyggjuna á dyr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.