Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Síða 33

Morgunn - 01.06.1956, Síða 33
MORGUNN 27 Tímum saman lá hún á hnjánum frammi fyrir altarinu eða krossinum í nunnuklefa sínum sokkin niður í sam- félagslíf við englaheiminn og Drottin Krist. Vitranir hennar urðu æ háleitari og heilagleiki hennar óx. En að sama skapi varð hún æ meira einmana og færri og færri skildu hana. Hún skrifaði sýnir sínar og vitranir og lagði íyrir lærða guðfræðinga, en þeir dæmdu á ýmsa lund. Óvildaralda gegn henni reis og magnaðist í Avila, og með- an hún lá á bæn í klaustrinu hrópaði mannfjöldi úti fyrir, að hún væri hræsnari, svikari og lygari og heimtaði að hún yrði dregin fyrir trúvillingadómstólinn. öllu þessu tók Teresa með fullkominni rósemi. Hún bað °S bjáðist. Nú fannst henni Guð vera að leiða sig út á hála braut, og þau augnablik komu, að hún efaðist jafnvel um, að Guð væri að leiða hana. Gat það verið, að allt það há- leita og undursamlega, sem hún hafði reynt á stundum hins dulræða bænalífs, væri veruleiki? Var það ekki blekk- lng? Þannig lifði hún einnig svartnætti efasemdanna, þá stóru raun, sem allir heilagir menn og allar helgar konur Vlrðast einhvern tíma þurfa að þola. 1 Encarnacion var óvildin gegn henni nú orðin svo ^nögnuð, að henni var ljóst, að engin önnur leið til að fá í framkvæmd hugsjónina um lokað klaustur og heilagt líf, VlSt Guði einum, væri til en sú, að henni tækist að stofna klaustur sjálf, sem hún hefði öll umráð yfir. Fyrir þeirri hugsjón blés ekki byrlega, en Teresa átti trú á hið ótrú- *ega, og fátæk og fyrirlitin af flestum hóf hún starfið. Áður en nokkurn varði hafði hún fengið hvort tveggja: leyfi kirkjustjórnarinnar og fé til að kaupa hús í Avila. Systurnar í Encarnacion urðu æfar, slíka móðgun töldu bær betta tiltæki við klaustur þeirra og regluhald. Borgar- arnir í Avila sendu harðorð mótmæli gegn því, að brjáluð nunna — sem þeir nefndu svo — fengi að íþyngja bænum naeð nýju eignalausu klaustri, sem auðvitað yrði að lifa af ólmusugjöfum bæjarbúa. Stjórnarvöldin hikuðu, þegar niótmælin tóku að streyma til þeirra, en Teresa hikaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.