Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Síða 42

Morgunn - 01.06.1956, Síða 42
Robert Goldsbrough: Miðlar, sem eldur gat ekki brennt. ★ í lok síðustu heimsstyrjaldar kom til mín í heimsókn Nicholas Chard, hinn kunni miðill í Suður-Afríku. Ég hafði átt bréfaskipti við hann um skeið. 1 þrjár vikur, sem hann var gestur minn, hafði ég ríku- leg tækifæri til að ganga úr skugga um merkilegar miðils- gáfur hans. Chard tók sálrænar ljósmyndir, og andamyndir komu fram á ljósmyndaplötum hjá honum, þótt ekki væri notuð Ijósmyndavél. Þess utan var hann transmiðill og miðill fyrir beinar raddir. En merkilegasti hæfileiki þessa smá- vaxna manns var sá, að hann gat leikið sér með eld, án þess hann sakaði. 1 transi tók hann rauðglóandi eldskörung beint úr eld- inum, tók sinni hendi um hvorn enda hans og beygði hann síðan í krók. Hann undirbjó ekki hendur sínar fyrir þetta, og ekki sást á höndum hans nokkur vottur bruna, er hann hafði lagt glóandi skörunginn frá sér. Þetta fyrirbæri gerðist margsinnis hjá honum með til- raunamönnum hans heima. Hér á landi var þetta ekki reynt. Andastjórnandi hans kvartaði yfir því, að hann gæti ekki skapað réttu skilyrðin hér á Englandi. Sjálfur hafði Chard tilhneigingu til að ætla, að orsökin væri skort- ur fundargesta á trú. En hvað sem því líður, gátu hvorki andastjórnendur Chards né tilraunamenn þeir, sem með honum unnu, gefið nokkra skynsamlega skýringu á þessu fyrirbæri, að eldur virtist ekki geta sakað hann, meðan hann var í transi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.