Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Qupperneq 55

Morgunn - 01.06.1956, Qupperneq 55
MORGUNN 49 af jarðneska heiminum og til nýju heimkynnanna. Og þá hefir gamla konan ekki farið einmana af heiminum. Gleði- bjarminn, sem fór yfir andlit hennar, þegar henni varð Ijóst, hver ókunna stúlkan var, og klökkvinn í rómnum, begar hún nefndi nafn dótturinnar í fyrsta sinn á mörg- um árum, gáfu til kynna, að fagnaðarefni var breytingin, sem var að verða á kjörum hinnar karlægu og hálfblindu móður. Vegna þess að ég veit, að hér var um ákaflega grand- varar og merkar konur að ræða, gömlu konuna og fóstur- dóttur hennar, skýrir þessi atburður mér enn merkinguna 1 orðum Jesú um andlát holdsveika einstæðingsins: „Hann var borinn af englum“. Englarnir, sem eru í þjónustu Guðs, eru sjálfsagt tíð- um látnir menn. Og enn bendir þessi saga oss á, hve traust er bandið, sem bindur móður og barn. Hér voru liðin full 70 ár síðan barnið dó í faðmi ungrar og elskandi móður sinnar. En hvað eru 70 jarðnesk ár? „Eilífðin hún er al- ein til, vor eigin tími er villa og draumur“, sagði Einar Benediktsson. Eftir 70 ár var mynd litlu dótturinnar að hverfa móðurinni í blámóðu fjarlægðarinnar. En hvað voru þessi 70 ár dótturinni, sem hafði fengið þroska sinn fyrir utan takmarkanir hins jarðneska tíma? Og enn bendir þessi saga oss á annað: Sjálfsagt hefir gamla konan hugsað um dóttur sína — þegar hún hugsaði um hana á annað borð — sem lítið barn, og þess vegna þekkti hún ekki ungu stúlkuna, sem virðist hafa verið í dánarherberginu alla síðustu nóttina. Þannig eigum vér vafalaust ekki að hugsa um börnin, sem deyja ung. Þau halda áfram að þroskast í ódáinsheimin- úm, og þar fá þau sennilega þroska sinn með sama hraða °g þau hefðu fengið á jörðunni. Ég var einu sinni staddur hjá erlendum miðli, sem ég hefi ekki séð nema í það eina skipti. Miðillinn lýsti fyrir mér tólf ára barni, en ég kannaðist ekki við, að neitt barn mér nákomið hefði andazt á þeim aldri. Loks nefndi mið- 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.