Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Síða 69

Morgunn - 01.06.1956, Síða 69
MORGUNN 63 myndina ég á að velja. Ég skynja ævinlega þessa rödd. Ég finn líka ákaflega sterkt bæði þjáningar og önnur sjúk- dómseinkenni, sem standa í sambandi við hlutina, sem ég er að vinna með“. Eftir fyrstu samfundi mína við Lotte Plaat hittumst við oft og urðum mjög miklar vinkonur. En eftir styrjöld- ina hefi ég hvorki heyrt frá henni né frétt nokkuð um hana. Hún giftist þýzkum aðalsmanni og fór með honum til heimkynna hans í Þýzkalandi. Þýtt úr Spir. Tidende. ★ Frú Sigrid Kielland, kunn, norsk bla'Sakona, ritar nýlega: ,,A]lt frá árinu 1922 hefi ég tekið þátt í fjölmörgum miðilsfund- Ut» í mörgum löndum. Stundum verður árangurinn góður, stund- uin lítill. Árið 1933 hafði hópur kunnra vísindamanna bundizt sam- tökum um að halda allmarga tilraunafundi með frægasta miðli þeirra tíma, Austurríkismanninum W. Schneider. 16 fyrstu fund- trnir gáfu engan árangur og menn fóru að tala saman um að hætta. Þá fór eitthvað að gerast, og fimm síðustu fundimir voru glæsi- legir. Samt gáfu þeir fundir ekki glæsilegri árangur en fundir, sem ég hefi setið með danska miðlinum Kiner Nielsen. 18., 19. og 20. febrú- ar í vetur sat ég enn fundi hjá honum í heimili hans í Kaupmanna- höfn. Líkamaða veran „Rita“ leiddi mig inn í byrgið, sem miðillinn sat í. Þar sá ég miðilinn sitja sofandi í stólnum og auk þess þrjár háar, líkamaðar andaverur. Ein veran nefndi sig „Abdullah", tók i hönd mína og leiddi mig til miðilsins. Handtak beggja, „Ritu“ og „Abdullah", var dúnmjúkt. Ég held, að nú á dögum séu ekki margir miðlar í heiminum, sem jafnast á við Einer Nielsen um líkamleg fyrirbæri". Norska blaðakonan, Sigrid Kielland, sat ásamt öðrum miðilsfund hjá Hafsteini Björnssyni í Svíþjóð sumarið 1948, og skrifaði síðan mjög lofsamlega um þann fund. Frú Kielland hefir ágæta þekkingu a sálarrannsóknunum, bæði af tilraunum mcð marga miðla og eins af miklum bóklestri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.