Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1956, Blaðsíða 72
66 MORGUNN W. F. Prince undi ekki til lengdar í Methódistakirkjunni. Árið 1904 tók hann vígslu sem prestur Biskupakirkjunn- ar. Árið 1908 hafði hann gengið í Ameríska Sálarrann- sóknafélagið, en hann hafði þá enn miklu meiri áhuga fyrir afbrigðilegri sálarfræði en eiginlegum sálarrann- sóknum. , Hanp var prestur við Allra-heilagra-kirkjuna í Pitts- burgh, þegar fundum hans bar saman við ungfrú Doris Fischer. Það var árið 1910. Hún var þunglamaleg og frem- ur óaðgengileg stúlka, og jafn erfið og óskiljanleg sjálfri sér og hinum stúlkunum í sunnudagaskólanum. Hún var nýkomin til Pittsburgh, óhamingjusöm og einmana, full af áhyggjum og innri mótsögnum og gersamlega ráðþrota andspænis vandamálunum, sem hún varð að berjast við, Skapbrigði hennar voru ótrúlega ör, og stundum var eins og minnið væri henni horfið. Það var eins og ekkert sam- hengi væri í persónuleika hennar, og engin heild. Hún kom á fund dr. Prince með vandamál sín, og hann tók henni eins og læknir. Ungfrú Doris Fischer var lánsöm að lenda hjá þessum manni. 1 vandamálum hennar hafði hann mikið til brunns að bera. Doktorsritgerð sína í Yale-háskólanum hafði hann einmitt skrifað um persónuklofninguna, og hann var ná- kunnugur því, hvernig annar merkur sálarrannsóknamað- ur, dr. Morton Prince, hafði læknað sinn fræga sjúkling, Sally Beauchamp, sem þjáðst hafði af persónuklofningu. Dr. Morton Prince hafði gefið út bók sína um Sally Beau- champ fyrir fjórum árum, og hana þpkktu allir þeir, sem fengust við afbrigðilega sálfræði. Og hann þekkti einnig út í æsar verk franska lærdómsmannsins Pierre Janet, sem notað hafði dáleiðslu við sjúklinga, sem þjáðust af móðursýki, „hysteria". í byrjun hélt dr. W. F. Prince að Doris væri aðeins venjulegur móðursýkisjúklingur, en rannsóknir hans og tilraunir með hana komu honum fljótlega í skilning um, að hér væri. annað og miklu flóknara fyrirbrigði á ferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.