Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Síða 74

Morgunn - 01.06.1956, Síða 74
68 MORGUNN heldur sem tveir persónuleikar, sjálfum sér samkvæmir. „Veika-Doris“ var ekki eins afmarkaður persónuleiki, held- ur miklu fremur eins og hrúga af dapurlegum geðshrær- ingum. „Sofandi-Margrét" var þroskaðasti og samstæðasti persónuleikinn og kom fram sem hollur ráðgjafi og vernd- arengill í baráttunni, sem sífellt stóð milli allra hinna, og hún hélt velli eftir að dr. Prince hafði tekizt að leysa hlut- verk sitt. Höfuðviðfangsefni dr. W. F. Prince var að einangra persónuleikana, sem hann nefndi „sjúku-Doris“ og „Mar- gréti“, og jafnframt hina þrjá óskýrari persónuleika, en styrkja persónuleikann, sem hann nefndi „aðal-Doris“. „Sjúka-Doris“ var blátt áfram rekin út með því að fara illa með hana. T. d. var hún ákaflega gefin fyrir að sauma. Nær sem hún birtist, var henni neitað um tækifæri til að sauma. Hún kvaðst ekki geta lifað án þess að sauma, og þessi „misþyrming" gerði henni lífið óbærilegt, svo að hún hvarf. Við „Margréti" notaði dr. Prince aðra aðferð. Hann færði hana bókstaflega aftur á bak, mánuð fyrir mánuð og ár fyrir ár, unz hún talaði að lokum eins og smábarn og hvarf því næst að fullu og öllu. Lengi eftir að „Mar- grét“ var horfin geymdi dr. Prince leikföngin hennar, eins og menn geyma leikföng látins barns. „Sofandi-Margrét“ gat átt fulla samstöðu við hliðina á „aðal-Doris“, og þess vegna var henni leyft að halda áfram að vera til. Enda var hún mjög hjálpleg og hafði góð áhrif á Doris. Árið 1923, þrettán árum eftir að dr. W. F. Prince hóf tilraunir sínar, var sálarrannsóknamanninum dr. Gardner Murphy leyft að kynnast báðum, Doris og „sof- andi-Margréti“, á heimili Prince-hjónanna í Montclair, New Jersey. Eftir þau kynni staðhæfði hann, að „sofandi- Margrét“ væri beinlínis Doris, þegar hún væri bezt og skynsömust. Árangurinn af þriggja ára sívakandi, hárnákvæmu og ástúðlegu starfi Prince fyrir Doris var elskuverð ung
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.