Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Síða 77

Morgunn - 01.06.1956, Síða 77
MORGUNN 71 til þess að gera sjálfan mig gagnlegan og þægilegan við aðra menn. Þetta virtist ekki vera óskynsamlegt. En ákvörðun mín um framtíð mína var fjarstæða; Og samt var það einmitt þetta, sem breytti öllum örlögum mín- um. 1 hugsun minni um framtíðina ákvað ég að skoða hverja háleita von og hverja háleita eftirlöngun, sem ég hefði nokkurn tíma alið í brjósti, ekki aðeins sem mögulega til að gera að veruleika, heldur sem þrep í stiganum upp til fullkominnar sjálfstjáningar. Meðan ég var að skrá þessa hugljúfu drauma í dagbókina mína, hlaut ég að hlæja að sjálfum mér. En nú, þegar ég lít til baka yfir þetta tíma- bil ævi minnar, sé ég eftir því einu, að ég skyldi ekki ala í brjósti enn djarfari vonir og stefna enn hærra. Ég myndi ekki ætlazt til þess af þér, að þú tryðir þvi, hvað mér hefir gefizt í uppfyllingu minna innstu hjartanö óska, ef það væri ekki margsinnis skráð í annarra manna ævi- sögum. Þó var það eitt, sem ég tók ekki með 1 þessar tilraunir mínar: það var mjög erfiður höfuðverkur, sem ég hafði alllengi þjáðst af einn eða stundum tvo daga í hverri viku. Ég taldi höfuðverkinn vera af líkamlegum orsökum og þess vegna fyrir utan áhrifasvæði hugans. En þar skjátl- aðist mér, því að upp frá þeim degi, er ég hóf þessar til- raunir á sjálfum mér, og fram til þessa dags hefi ég aðeins einu sinni fundið höfuðverkinn, og í það skipti fékk ég hann að eigin vild, vegna þess að ég var þá að gera tilraun á sjálfum mér. Eftir átta daga fann ég, að tilraun mín hafði heppnazt, °S hið ytra og innra líf mitt hófst að nýju“. Upp frá þessum degi missti dr. Prince aldrei sjónar af niarkmiði sínu og hann skorti ekki heldur kraftinn til að stefna að markmiðinu. Honum var falinn hver trúnaðar- starfinn af öðrum, bæði fyrir félög sálsýkifræðinga og sálarrannsóknafélög vestan hafs. Eftir próf. Hyslop, hinn t’ræga sálarrannsóknamann látinn, varð hann aðalrann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.