Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Síða 82

Morgunn - 01.06.1956, Síða 82
76 MORGUNN segir frá, sem kom fyrir hana nokkru síðar og kemur þess- ari svipsýn við: „Nokkrum mánuðum síðar varð ég að fá mér aðra barn- fóstru. Nýja stúlkan var íslenzk, Margaret Thomassen að nafni, sem aðeins hafði verið þrjár vikur á Englandi. Ég komst að því, að hún hafði fengið miklu meiri menntun en flestar aðrar vinnustúlkur. Hún þekkti vel rit Sweden- borgs og annarra rithöfunda. Einhvern dag, er ég fór upp í barnaherbergið til að huga að börnunum, sem voru kom- in í rúmið, varð fyrir mér sami maðurinn, er ég hafði séð áður. Hann stóð efst þar, sem stiganum sleppti, eins og hann væri að bíða eftir mér. Hann var búinn eins og í hitt sinnið, en í þetta skipti var hann þungbúinn á svipinn, eins og eitthvað amaði að honum. Skömmu síðar spurði Margaret Thomassen mig að því, hálffeimin, hvort ég héldi að andar framliðinna manna gætu komið aftur til jarðarinnar. Þegar ég játaði þessu, virtist hún verða mjög hrifin. Hún sagði mér frá fjölda mörgum sönnunum um þetta, sem er snar þáttur í trú Islendinga". Svo segir Florence Marryat frá því, að það hafi reynzt vera svipur látins bróður Margrétar, er hún hafði séð, bæði áður en Margrét kom í vistina og seinna, er hún var orðin barnfóstra hjá henni. Margrét var orðin óróleg af því að hafa ekki um nokkurn tíma fengið bréf frá bróður sínum. Hefði hann þó lofað að skrifa sér. Hann hefði farið til Þýzkalands. Þær komust svo í samband við hann og fengu í sambandinu þá vitneskju frá honum, að hann væri andaður, og lét þær fá utanáskrift manns, er gæti veitt nánari upplýsingar um, á hvern hátt andlát hans hefði borið að. Þetta reyndist rétt og hafði því svipsýnin og það, sem sagt var í sambandinu, sönnunargildi. Margrét Tómasdóttir, sem Florence Marryat segir hér frá, giftist síðar og varð fjölmörgum kunn sem Margrét Zoéga. Kr. Linnet.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.