Morgunn


Morgunn - 01.06.1956, Side 86

Morgunn - 01.06.1956, Side 86
80 MORGUNN í Lundúnum og fékk þá ósk sina uppfyllta, að fá aðgang að fundinum. Áður en hún fór á fundinn baðst hún fyrir og bað þess, að systir hennar, sem látin er fyrir sex vik- um, gæti gefið sig til kynna á fundinum. Nokkuru eftir að fundurinn hófst sagði miðillinn: ,,Ég sé hér unga konu, sem alveg nýlega er komin yfir landa- mærin. Hún þráir að gefa sig til kynna við einhvern, sem er hér inni. Hún er á að gizka 20-30 ára gömul“. Þá sneri hún sér að frú Toyson og spurði: „Þekkið þér nokkurn, sem alveg nýlega er látinn?“ „Systir mín er nýlátin", svaraði frú Toyson. „Hversu gömul var hún?“ „Þrjátíu og eins árs“. „Nafn hennar er Joan“, hélt miðillinn áfram. „Hún hefir skilið eftir tvö börn á jörðunni. Hún segist hafa fengið skilaboðin frá þér. Þú hafir sent henni orðsendingu um að hitta þig hérna“. Þetta var alveg rétt. Frú Roberts fór nú að tala um, að frú Toyson hefði eitthvað í handtöskunni sinni, sem systir hennar hefði átt. „Hún er að reyna að opna handtöskuna þína. Þar er eitthvað, sem systir þín hefir sjálf borið“. Nú lagði miðillinn höndina á brjóst sér og sagði: „Það er brjóstnál, og meira að segja tvær brjóstnálar. Hún segir mér, að eitthvað sé að prjóninum í annarri brjóstnálinni“. Fundargesturinn, frú Toyson, upplýsti, að systir henn- ar hefði skilið eftir tvö börn á jörðunni, og hún sagði: „Þetta er hárrétt með brjóstnælurnar. Þær eru í tösk- unni minni. Meðan Joan systir mín var enn á lífi hjá okk- ur, týndi hún prjóninum úr annarri nælunni. Til bráða- birgða festi hún annan prjón í næluna og festi hann með baðmullarþræði“. Þetta atvik sýnir greinilega miðilsgáfu frú Roberts, en menn greinir á um, hvernig eigi að skýra það. Þessi vitn- eskja var öll til í huga fundargestsins. Úr Ps. News.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.