Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 12
10
KYLFINGUR
9. Afmælisbikar kvenna, Keppnin hófst með undirbún-
ingskeppni, laugardaginn 5. ágúst og varð Ólafía Sigur-
björnsdóttir hlutskörpust. í framhaldskeppninni lék hún til
úrslita við Herdísi Guðmundsdóttur og sigraði Herdís með
4-2. Þátttakendur voru aðeins 4.
10. Fjórboltaleiku.r, laugardaginn 12. ágúst. Þátttakend-
ur voru 24. Sigurvegarar: Ólafur Gíslason og Valtýr Alberts-
son með 71 \A högg nettó.
11. Kepjmi milli yfirmanna úr sjóher Breta og fs-
lendinga, fimmtudaginn 17. ágúst. Keppni þessi fór fram
eftir beiðni enska aðmírálsins, B. C. Watson. Keppendur voru
6 af hálfu hvors aðila. Nöfn þeirra og úrslit voru sem hér
segir:
Helgi Eiríksson
Rear-Admiral Watson
Gísli Ólafsson
Lt. Commander Howarth
Jakob Hafstein
Commander Kent
Jóhannes G. Helgason
Captain Masterman
Dr med. Halldór Hansen
Sub./Commander Keller
Þorvaldur Ásgeirsson
Sub./Lt. Mackenzie
| Admiral Watson
l 2—1
1 Gísli Ólafsson
j 5—3
j lakob Hafstein
j 1 upp
| Jóhannes G. Helgason
| 3—2
| Dr. med. Halldór Hansen
í 1 upp
| Þorvaldur Ásgeirsson
I 8—7
Þessi keppni var venjuleg holukeppni án forgjafar
og voru leiknar 18 holur. Englendingarnir voru yfirleitt
góðir kylfingar, enda fór enginn þeirra hringinn yfir 40.
Þess má geta, að einn Englendinganna, Lt. Commander
Howarth, hefur tekið þátt í alheimskeppni í golfi, sem
háð vár í Wales. Landarnir léku yfirleitt vei, eða frá