Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 40

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 40
38 KYLFINGUR Lárus og Kirkegaard að leikslokum. frægi staður. Nóttina áður hafði snjóað í Mælifellshnjúk og var kalt í veðri og hvasst, en þó bjart yfir, svo að út- sýnar frá staðnum naut mæta vel. Ýms æfintýr urðu með kylfingum þessa daga og jafn- vel ekki trútt um dularfull fyrirbrigði og furður. Var það einkum eina nótt að úr hófi keyrði. Urðu þá mikil brögð að svefngöngum og yfirnáttúrlegum viðburðum. Þannig hurfu með dularfullum hætti buxur eins kylfings, hin ágæt- asta flík, sem lengi hafði þjónað eiganda sínum í bardögum og stórræðum, enda hafði hann á henni mikla trú. Var mörgum getum að hvarfinu leitt og var það helzt trú manna, að draugur einn, upprunninn í Vopnafirði eystra, væri að því valdur, en ekkert sannaðist þó á draugsa. Að kvöldi lokadagsins var haldið skilnaðarhóf að Varma- hlíð. Voi-u þar afhent verðlaun, ræður fluttar og sungið mikið. Var það hin bezta skemmtun og stóð lengi nætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.