Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 24

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 24
22 KYLFINGUR Þingtíðindi Frá Golítinginu 1944. Þriðja þing Golfsambands Islands hófst hinn 23. júlí s. 1. að Varmahlíð í Skagafirði. Hér á eftir verður gerð grein fyrir helztu störfum þess og ákvörðunum. Mættir fulltrúar voru þessir: Fyrir Golfklúbb íslands, Reykjavík: Halldór Hansen dr. med., Gísli Ólafsson stud. med. & chir., Jóhannes Helgason, kaupmaður og Helgi Her- mann Eiríksson, verkfræðingur. Fyrir Golfklúbb Akureyrar: Jóhann Þorkelsson, héraðslæknir og Helgi Skúlason, angn- læknir. Fyrir Golfklúbb Vestmannaeyja: Þórhallur Gunn- laugsson, símstjóri og Einar Guttormsson, læknir. Á þing- inu var og mættur Georg Gíslason, kaupmaður í Vestmanna- eyjum, en hann á sæti í stjórn sambandsins. Auk þess fjöldi þátttakenda í landsmótinu. Forseti sambandsins, Helgi H. Eiríksson, setti þingið og hóf hann mál sitt með minningarorðum um Gunnrlaug heitinn Einarsson, lækni, formann G. I. og hinn mikla braut- ryðjanda golfíþróttarinnar hér á landi. Fulltrúar vottuðu minningu hins látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. Þá bauð forseti fulltrúa og gesti velkomna til þings og og leika í Skagafirði. Fór hann nokkrum orðum um erfið- leika þá, er við var að etja, að þing og mót mættu verða háð í Skagafirði, og bar fram þakkir til þeirra, er að því studdu að svo gat orðið. Þar næst bar forseti fram tillögu þess efnis, að for- seta íslands, herra Sveini Björnssyni, yrði send kveðja og þakkir þings og landsmóts. Var það einróma samþykkt og honum sent svohljóðandi símskeyti: „Golfþing Islands og landsmót í golfi, er hefst í Skaga- firði í dag, sendir yður hlýjar árnaðaróskir og fagnar því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.