Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 58

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 58
50 KYLFINGUR til aðalgjaldkera klúbbsins, skv. síðari greinum. Launaða að- stoð fær nefndin greidda og fastlaunaða starfsmenn getur stjórn klúbbsins falið vallarnefnd að ráða. (sjá 7. gr.) 2. gr. Starf vallarnefndar er að annast friðun og vörzlu golf- vallarins allt árið, undirbúa völlin til leika jafnskjótt og tíðarfar leyfir notkun hans, halda vellinum í leikhæfu standi meðan tíðarfar leyfir golfleik á vellinum, og búa völlinn undir veturinn. Vallarnefnd ber sérstaklega að sjá um, að völlurinn verði ekki notaður, ef alvarlegar skemmdir á hon- um eru fyrirsjáanlegar vegna holklaka eða vatnsaga. 3. gr. Vallarnefnd ber að gera allar hugsanlegar ráðstafanir til þess að girða fyrir að skepnur komist á völlinn, einkum þegar vorar og grasvörðurinn er meir og ræturnar viðnáms- litlar. Hún á heimtingu á að allir félagsmenn veiti henni aðstoð í þessu, með því að tilkynna henni ef þeir verða var- ir við skepnur á vellinum, og ef þeir hafa hugboð um hvar og með hverjum hætti þær hafi kamist inn. Vallarnefnd ber að sjá um að halda við girðingunum, hafa þær í lagi, stigaþrep á þeim þar sem vænta má að kylfingar þurfi um að ganga til að ná boltum utan vallar, og að koma í veg fyrir átroðning og skemmdir af óviðkom- andi fólki. 4. gr. Vallarnefnd ber að fylgjast með hvenær frost byrjar að fara úr vellinum á vorin, til þess að geta bannað leik á honum, valtað hann þegar hann þiðnar, en áður en hann verður of þurr, og láta dreifa á hann áburði. Hún lætur, eftir því sem kostur er, flatir fá sérstaka meðferð, sem þeim tilheyrir (topdressing) og sérstaklega góða völtun. Hún und- irbýr flögg, stengur og potta í flatirnar og brautir og teiga undir leik, og vinnur með kappleikanefnd að opnun leik- ársins. Allt leikárið sér hún um slátt brauta og flata og und- irbúning þeirra undir kappleiki (völtun, slátt og h’oluflutn- ing). Að haustinu býr hún völlinn undir veturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.