Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 14

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 14
12 KYLFINGUR Rear Admiral B. C. Watson Jakob Hafstein Sub. Lt. Mackenzie Gísli Ólafsson Commander Kent Þorvaldur Ásgeirsson Captain Masterman Helgi Eiríksson Sub. Lt. Hulme Jóhannes G. Helgason Sub. Lt. Sowden Frímann Ólafsson Surg. Lt. IJamer Hilmar Garðarsson | Jakob Hafstein | 2—1 \ Gísli Ólafsson i 1 upp Þorvaldur Ásgeirsson 5—3 I Helgi Eiríksson i 2-1 ) Jóhannes G. Helgason ) 7-5 Frímann Ólafsson 2—1 Hilmar Garðarsson 7—5 Þessi keppni var eins og hin fyrri venjuleg holukeppni án forgjafar. 16. Blindkeppni, sunnudaginn 17. september. Þátttak- endur voru 8. Út voru dregnar eftirtaldar holur: 12-5-18-16- 9-13. Sigurvegari varð Hilmar Garðarsson með 21 högg nettó. 17. Öldungakeppnin og hófst hún sunnudaginn 24. sept- ember. Að þessu sinni mættu 6 öldungar til leiks og var und- irbúningskeppni látin niður falla sökum ellihrumleiks kepp- enda og var dregið um röðina. Til úrslita kepptu þeir Ásgeir Ólafsson og Halldór Hansen og sigraði Ásgeir með 7—5. 18. Bændaglíman, aðalorusta ársins var að þessu sinni háð sunnudaginn 1. október. Áttust þar við flokkar Postula og Farísea. Hét sá Jóhannes G. Helgason er fyrir Postulum var en Þorvaldur Ásgeirsson fyrirliði hinna harðsvíruðu Farísea. Bardaginn hófst með birtingu og stóð allt fram í myrkur. Var þar fleira lið saman komið en nokkru sinni áð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.