Kylfingur - 01.01.1944, Síða 14

Kylfingur - 01.01.1944, Síða 14
12 KYLFINGUR Rear Admiral B. C. Watson Jakob Hafstein Sub. Lt. Mackenzie Gísli Ólafsson Commander Kent Þorvaldur Ásgeirsson Captain Masterman Helgi Eiríksson Sub. Lt. Hulme Jóhannes G. Helgason Sub. Lt. Sowden Frímann Ólafsson Surg. Lt. IJamer Hilmar Garðarsson | Jakob Hafstein | 2—1 \ Gísli Ólafsson i 1 upp Þorvaldur Ásgeirsson 5—3 I Helgi Eiríksson i 2-1 ) Jóhannes G. Helgason ) 7-5 Frímann Ólafsson 2—1 Hilmar Garðarsson 7—5 Þessi keppni var eins og hin fyrri venjuleg holukeppni án forgjafar. 16. Blindkeppni, sunnudaginn 17. september. Þátttak- endur voru 8. Út voru dregnar eftirtaldar holur: 12-5-18-16- 9-13. Sigurvegari varð Hilmar Garðarsson með 21 högg nettó. 17. Öldungakeppnin og hófst hún sunnudaginn 24. sept- ember. Að þessu sinni mættu 6 öldungar til leiks og var und- irbúningskeppni látin niður falla sökum ellihrumleiks kepp- enda og var dregið um röðina. Til úrslita kepptu þeir Ásgeir Ólafsson og Halldór Hansen og sigraði Ásgeir með 7—5. 18. Bændaglíman, aðalorusta ársins var að þessu sinni háð sunnudaginn 1. október. Áttust þar við flokkar Postula og Farísea. Hét sá Jóhannes G. Helgason er fyrir Postulum var en Þorvaldur Ásgeirsson fyrirliði hinna harðsvíruðu Farísea. Bardaginn hófst með birtingu og stóð allt fram í myrkur. Var þar fleira lið saman komið en nokkru sinni áð-

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.