Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 47

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 47
KYLFINGUR 45 nefndrar Sandgryfju. Fyrst var að þurka landið og þurfti til þess um 1,2 km. af opnum skurðum og nær 8—9 km. af holræsum og stokkræsum. Síðan þurfti að plægja, herfa, bera mikinn áburð á 'landið, sá í það grasfræ, valta, laga skurðkanta, veita vatni úr sandgryfjunni og gera hana gang- færa vegna stórgrýtis eða aurbleytu, girða landið, gera ak- vegi, gangvegi, bílastæði, teiga á vellinum og flatir o. s. frv. Og ég get fullvissað ykkur um það, lesndur góðir, að ef við hefðum ekki haft Gunnlaug heitinn Einarsson, sem for- mann á þessu tímabili, og ef hann hefði ekki verið þeim áhuga og atorku gæddur, sem raun bar vitni, og sýnt jafn- mikla fórnfýsi og lipurð í stjórn og eftirliti með þessum framkvæmdum og hann gerði, þá hefðum við ekki fengið völlinn til leika, sumarið 1937. Eftir að við höfðum verið reknir af Sogamýrarvellin- um, lágu leikar niðri um hríð, .meðan nýi völlurinn var að gróa það vel. að jarðvegurinn þyldi berserksgang kylfinga, þegar þeim yrði hleypt á gi’aslendið. En þótt landið væri vel girt, stóðst sú girðing ekki ásókn golffénaðarins lengur en til 20. júlí, þá hófu menn æfingar á hinum nýja velli. Fyi’sti kappleikurinn á þeim velli var háður, 8. ágúst og var að sjálfsögðu blindkeppni. En formlega vígslu fékk hann ekki fyrr en 1. ágúst 1938, enda ekki fullgróinn fyrr. Fi’amkvæmdi Helgi Eiríksson þá vígslu með tveim fallegum teigskotum eftir tilmælum for- manns og að viðstöddum Friðriki krónprins og Ingiríði ki’ónprinsessu og mörgum öðrum gestum. Á þessum velli eru nú 9 holur. Er það miðparturinn úr hinum teiknaða framtíðarvelli á Bústaðahálsi, sem einnig er áætlaður 9 brauta völlur, en brautirnar miklu lengri og erfiðari, en nú er. Komist hann í framkvæmd verður hann mjög skemmtilegur völlur og hæfur leikvangur fyrir góða kylfinga. Klúbbhús. I Austurhlíð fékk klúbburinn lánaða skúrbyggingu, sem áður hafði víst verið notaður sem sumarbústaður, og útbjó hana sem klúbbhús. Þui’fti húsið talsverðra viðgerða en lítilla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.