Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 21

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 21
KYLFINGUR 19 IIL Frá Golfklúbbi Vestmannaeyja. Hér fer á eftir, í mjög fáum dráttum, frásögn af hinum markverðustu atburðum, sem urðu í sögu klúbbsins á árinu: Þessir kappleikir voru háðir: 1. Keppt um sæti í stiga 30. apríl. Þátttakendur voru 19. 2. Einkylfukeppni, 1. maí. Þátttakendur voru 22. Sig- urvegari varð Ragnar Stefánsson. 3. Forgjafarkeppni. Hófst hún 29. maí. Þátttakendur voru 25, þar af 4 konur. Sigurvegari varð Sveinn Ársælsson. 4. Flaggkeppni, 25. júní. Sigurvegari varð Ragnar Stefánsson. 5. Blindlceppni, 8. júlí. Sigurvegari varð Sveinn Ár- sælsson. 6. Meistarakeppni kvenna og hófst hún 19. ágúst. Sig- urvegari varð Unnur Magnúsdóttir. 7. Meistarakeppni karla, sem hófst 26. ágúst. Sigurveg- ari varð Hinrik Jónsson. Þar með urðu bæjarstjórinn og kona hans meistarar samtímis, hvor í sínum flokki. Þáttak- endur voru 24. Kepptu 16 í meistaraflokki og 8 í sárabóta- flokknum. Meistarakeppnin var oft hörð. í fyrstu umferð voru Anton og Hinrik jafnir eftir 18 holur en Hinrik vann hina 19. Lárus Ársælsson og Sigurður Ólason voru jafnir í annari umferð, eftir 19 holur. Lárus vann hina 20. f semi- final.sem var 24 holur, vann Guðlaugur Gíslason Gunnar Bjarnasen á 31. holu. 8. Einkylfukeppni, hin seinni, 9. september. Sigurveg- ari varð Ólafur Halldórsson. 9. Bændaglíman, lokakeppni ársins, og var hún háð 16. september. Þátttakendur voru 24. Að keppninni lokinni höfðu menn fataskipti og mættu til síðari hluta hennar, fyrsta flokks kvöldverðar með tilheyrandi og dansi á eftir. Undir borðum voru afhent verðlaun ársins: Meistarabikar karla, Meistarastytta kvenna, Forgjafarbikarinn, Flagg- keppnibikarinn og Einkylfubikarinn. Hófið var hið ánægju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.