Kylfingur - 01.01.1944, Síða 17

Kylfingur - 01.01.1944, Síða 17
KYLFINGUR 15 Um svipað leyti lék golfkennarinn, Robert Waara, völl- inn á 63 höggum. Auk þess vann hann það afrek á sumrinu að leika 5. holuna í einu höggi og vann sér þannig sess á meðal „Einherja“, svo að nú þarf Halldór Hansen ekki lengur að berjast við sjálfan sig. Atburður þessi varð seint að kvöldi hins 8. júní, daginn fyrir þrítugsafmæli hans, og Ilerdís Guðmundsdóttirt kvennameistari G. I. þótti hann skilja vel og rösklega við þriðja tuginn. Kennslu var haldið uppi í kennslustofu klúbbsips í Austurstræti 12 og var eftirspurn eftir kennslunni svo mikil, að ógerningur reyndist að sinna öllum þeim kennslu- beiðnum, sem bárust, enda var tími kennarans takmarkað- ur. Kennsluna annaðist, eins og á fyrra ári, Robert Waara og kunnum vér honum þakkir fyrir. Skemmtanalíf var með meira móti í klúbbnum á liðnu ári. Auk hinnar venjulegu árshátíðar efndi skemmtinefnd til

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.