Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 59

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 59
KYLFINGUR 57 5. gi\ Vallarnefnd sér um vörzlu allra áhalda, sem notuð eru á vellinum, hvort heldur er til leika, flögg, holupotta og stefnumerki, eða jarðabótaáhöld og æfinganet. Hún lætur endurnýja skemmda holupotta og ónýt flögg að vorinu, rnála flaggstengur og stefnumerki eða brautarmerki í teigum og setja upp æfinganet, allt í tæka tíð áður en leikár hefst, og ennfremur að setja upp sláttuvélar og völtur. Þegar sláttur hefst ber henni sérstaklega að sjá um að verðmætar sláttuvél- ar séu jafnan vel smurðar og tafarlaust viðgerðar ef einhver bilun gerir vart við sig. Ber henni að ganga ríkt eftir að leikendur eða aðrir hendi ekki eða skilji eftir hlut á vellin- um, svo sem steina, umbúðarpappír eða eldspítur, sem geta leynst þegar gras vex upp og skemmt vélarnar, þegar þær eru að slá völlinn. 6. gr. Vallarnefnd hefur á hendi allar greiðslur fyrir íhlaupa- vinnu í landi klúbbsins. Fastlaunaðir starfsmenn eiga að taka kaup sitt hjá aðalgjaldkera klúbbsins. Hún áritar einnig þá reikninga fyrir efni eða viðgerð, sem hún hefur samið um fyrir klúbbsins hönd, til sannindamerkis fyrir formann, sem lögum samkvæmt ávísar öllum reikningum klúbbsins til greiðslu hjá gjaldkera. Vallarnefnd sér ennfremur um sölu miða til kylfusveina og til aðkomuleikenda. Kortum aðkomuleikenda skal fylgja skorkort og brautariss, er sýni hvernig á að leika á vellin- um, og helzt með með sérreglum á íslenzku og einhverju heimsmáli. 7. gr. Stjórn klúbbsins getur falið vallarnefnd: 1. Að gera tillögur um áburðarval og falið henni innkaup á áburði. 2. Að gera tillögur um vallarvörð og vinnukraft og falið henni að ráða hann. 3. Að gera tillögur um nýrækt eða viðbætur á vellinum og falið henni framkvæmd þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.