Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 23

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 23
KYLFINGUR 21 vel, en þó fauk þakið af honum í öðru ofsaroki, sem gerði í vetur. Var hann þá rifinn niður og hafa verið gerðar ráð- stafanir til þess að byggja hann að nýju, helmingi stærri en áður. Stjórn klúbbsins var skipuð eftirtóldum mönnum • Þórhallur Gunnlaugsson, formaður, Einar Guttormsson, varaformaður, Hinrik Jónsson, ritari og Viggó Björnsson, gjaldkeri. Félagatala var í árslok 59. Georg Gíslason. Kylfingabrúðkaup. Hinn vinsæli golfkennari, st.sgt. Robert Waara, hefur gengið að eiga Ólafíu Sigurbjörnsdóttur, fyi’rverandi golfmeistara kvenna í Reykja- vík, ok eru þau farin til Ameríku. Vér árnum brúðhjónunum allra heilla og vonum að þeim verði afturkomu auðið til Islands, til lengri eða skemmri dvalar. Jafnframt teljum vér oss skylt, að vara unga og ókvænta kylfinga við þeirri yfirvofandi hættu, að missa þannig úr landi allt hið unga og ógefna kvenkylfingaval vort, því að slíkt brott- nám er ekktrt einsdæmi í golfsögu vorri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.