Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 9

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 9
IvYLFINGUR 7 Golfsagan 1944. I. Frá Golfl<!úbbi íslands. Ár það, sem nú er á enda í sögu Golfklúbbs ísland, er fyrir margra hluta sakir eitt hið merkilegasta og um leið viðburðaríkasta ár í sögu hins unga félagsskapar. Fyrir rétt um ári síðan er vér héidum aðalfund félags vors stýrði Gunnlaugur heitinn Einarsson þeim fundi, sem formaður félagsins, af hinum alkunna dugnaði sínum og röggsemi. En skömmu síðar eða hinn 5. apríl, 1944, var hann skyndilega hrifinn burt úr jarðlegri samvist við oss. Hann hafði frá öndverðu verið í broddi fylkingar um golfíþróttamál í landi voru og stýrt Golfklúbbi Islands frá stofnun hans til dauðadags, með þeim skörungsskap og festu, sem oss öllum er kunnugt, er afskipti höfum haft af golf- íþróttinni. Hann átti óskipt traust vort allra og þakkir fyrir áhuga sinn og framkvæmdarsemi í félagsmálum vorum. Þessum horfna foringja gleymum vér ekki, en geymum minninguna um hann í djúpri virðingu og með alúðarþökk fyrir frábærlega vel unnin störf, ekki einungis í þágu félags vors, heldur og fyrir vexti og gengi golfiþróttarinnar í öllu landinu. Þegar golfsagan verður skráð, mun nafn hans fyrst verða nefnt þeirra nafna, er koma við baráttu og brautryðj- endastarf golfíþróttarinnar á íslandi. Næst er þess að minnast, að klúbburinn átti 10 ára af- mæli hinn 14. desember þ. á. I tilefni af því hélt klúbburinn veglega afmælishátíð, liinn 7. október s. 1. Af hagkvæmnis- ástæðum var þessari afmælishátíð slegið saman við hin ár- legu sáttagjöld, að aflokinni bændaglímunni. Hátíð þessi var í senn hin glæsilegasta og ánægjulegasta og stóð lengi nætur. Forseti Islands, herra Sveinn Björnsson, heiðursfélagi klúbbsins, sýndi oss þá virðingu að sitja hófið og hélt hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.