Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 39

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 39
KYLFINGUIi 37 Gísli oj Jóhannes aS leikslolcum. fovseii sambandsins bækistöð sína og herforingrjaráðs síns, sem auk hans sjálfs var skipað þeim Finnboga Jónssyni og Georg Gíslasyni. Þar var ráðið öilum hinum mikilvægustu ráðum. Síðan hafa kylfingar helgi mikla á þeim stað og heitir þar síðan að Kylfinga-Völlum. Keppendur dvöldust flestir á staðnum til loka keppn- innar, hvort sem þeir hnigu í valinn á fýrsta degi eða síðar. Höfðu þeir sið Einherja hinna fornu og gengu til orustu morgun hvern og börðust unz enginn stóð uppi, en að aftni risu þeir upp aftur, gengu til salar og tóku upp veizlur. Veður var hið ágætasta mest allan tímann, enda höfðum vér eigi ómerkari heimildarmann en sýslumann Skagfirðinga fyrir því, að þessa viku hafi allur meginhluti Golfstraums- ins fallið inn Skagafjörð. Einn daginn mun þó hafa orðið nokkur truflun á straumnum og var hlé á bardögum þann dag. Var þá haldið heim að Hólum og skoðaður hinn forn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.