Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 17

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 17
KYLFINGUR 15 Um svipað leyti lék golfkennarinn, Robert Waara, völl- inn á 63 höggum. Auk þess vann hann það afrek á sumrinu að leika 5. holuna í einu höggi og vann sér þannig sess á meðal „Einherja“, svo að nú þarf Halldór Hansen ekki lengur að berjast við sjálfan sig. Atburður þessi varð seint að kvöldi hins 8. júní, daginn fyrir þrítugsafmæli hans, og Ilerdís Guðmundsdóttirt kvennameistari G. I. þótti hann skilja vel og rösklega við þriðja tuginn. Kennslu var haldið uppi í kennslustofu klúbbsips í Austurstræti 12 og var eftirspurn eftir kennslunni svo mikil, að ógerningur reyndist að sinna öllum þeim kennslu- beiðnum, sem bárust, enda var tími kennarans takmarkað- ur. Kennsluna annaðist, eins og á fyrra ári, Robert Waara og kunnum vér honum þakkir fyrir. Skemmtanalíf var með meira móti í klúbbnum á liðnu ári. Auk hinnar venjulegu árshátíðar efndi skemmtinefnd til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.