Kylfingur - 29.04.1986, Síða 27

Kylfingur - 29.04.1986, Síða 27
72 holum á Jaðri. Steinunn Sæ- mundsdóttir, félagi Ragnhildar úr GR, sem veitt hafði henni harða keppni allt mótið og leikið mjög vel, varð í 2. sæti, og Þórdís Geirsdóttir GK í 3. sæti. Úrslit í meistaraflokki kvenna urðu þessi: 1. Ragnhildur Sigurðard. GR 329 2. Steinunn Sæmundsdóttir GR335 3. Þórdís Geirsdóttir GK 341 4. Kristín Pálsdóttir GK 346 5. Ásgerður Sverrisdóttir GR 347 6. Inga Magnúsdóttir GA 350 7. Jónína Pálsdóttir GA 375 8. Kristín Þorvaldsdóttir GK 382 9. Ágústa Dúa Jónsdóttir GR 393 Þó allt geti skeð í golfi, þá var nánast formsatriði að ljúka keppni í meistaraflokki karla, slíkir voru yf- irburðir Sigurðar Péturssonar GR. Átti hann 11 högg á næsta mann, eins og áður sagði. Sigurður hélt sínu striki og lék best allra meistara- flokksmanna á lokadeginum eða á 75 höggum. Var hann samtals á 294 höggum, sem er stórgóður árangur. Úlfar Jónsson GK var jafn öruggur um 2. sætið eins og Sigurður um það fyrsta. Keppnin var hins vegar geysi- hörð um 3. sætið, en með góðum leik í lokin tryggði Hannes Eyvinds- son sér það. í meistaraflokki karla urðu þessi úrslit.: Sigurður Pétursson GR, íslandsmeistari karla, horfír á eftir boltanum í holuna. 1. Sigurður Pétursson GR 294 2. Úlfar Jónsson GK 306 3. Hannes Eyvindsson GR 311 4. Ragnar Ólafsson GR 312 Gylfi Kristinsson GS 312 Ómar Örn Ragnarss. GL 312 Magnús Jónsson GS 312 8. Kristján Hjálmarss. GH 316 Sigurður Sigurðsson GR 316 10. Óskar Sæmundsson GR 318 Tryggvi Traustason GK 318 Að kvöldi Iokadags fóru mótsslit fram í skála Golfklúbbs Akureyrar að Jaðri, þar sem Konráð R. Bjarna- son, forseti G.S.Í afhenti verðlaun. AUGLÝSING UM HJÁLP frá unglinganefnd til allra kylfinga G.R. Vegna fyrirhugaðs golfskóla í sumar fyrir unglinga, þá vantar okkur kylfur til notkunar fyrir nýliða í skólanum. Ef þið eigið notaðar, gamlar eða nýjar kylfur, sem þið getið séð af til golfklúbbsins, þá er okkur stórkostlega mikill fengur í því. Með fyrirfram þökk Unglinganefnd. KYLFINGUR 27

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.