Fréttablaðið - 28.02.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
veðrið í dag
Sími: 512 5000
ORKUMÁL Orkufyrirtækið Fall-
orka vill byggja tveggja mega-
vatta vatnsaflsvirkjun í Glerá í
Glerárdal. Erindi þess efnis bíður
afgreiðslu hjá Akureyrarbæ.
Andri Teitsson, framkvæmda-
stjóri Fallorku, segir fyrirtækið
hafa fengið nokkuð jákvæð við-
brögð. „Við teljum þetta býsna gott
verkefni því það eru ekki mikil
umhverfisáhrif, þetta er nálægt
byggðinni og það stendur ekki til
að gera stórt uppistöðulón.“
„Þetta er náttúrulega lítil virkj-
un, en samt munar um hana fyrir
notkunina á Akureyri. Þarna
fengjust um fimmtán prósent af
orkunotkun á Akureyri.“ Virkjun-
in yrði nær tvöföldun á orkufram-
leiðslu fyrirtækisins, sem rekur nú
þegar tvær virkjanir í Eyjafirði.
Andri segir að kostnaðaráætlun
hljóði upp á 430 milljónir króna
og virkjunin virðist vera mjög
hagkvæmur virkjunarkostur.
„Ef þetta verður samþykkt tekur
við nánari hönnun og útfærsla.“
Margra mánaða undirbúnings-
vinna tæki þá við.
Fallorka óskaði eftir því við
bæinn þann 11. febrúar að tekin
yrði afstaða til breytinga á aðal-
og deiliskipulagi dalsins og hafin
yrði vinna með það fyrir augum að
fyrirtækinu yrði heimilað að reisa
virkjunina. Bæjarráð frestaði
afgreiðslu málsins á fundi sínum
17. febrúar.
- þeb
KÖNNUN Ríkisstjórnarflokkarnir væru langt
frá því að ná meirihluta yrði gengið til kosn-
inga nú samkvæmt skoðanakönnun Frétta-
blaðsins og Stöðvar 2. Samanlagt fengju
Samfylkingin og Vinstri græn 41,7 prósent
atkvæða og 27 þingmenn samkvæmt niður-
stöðum könnunarinnar, en flokkarnir þyrftu
32 þingmenn af 63 til að ná meirihluta.
Mikil óvissa er um niðurstöður kosninga þar
sem aðeins ríflega helmingur þeirra sem þátt
tóku í könnuninni gaf upp stuðning við ein-
hverja af stjórnmálaflokkunum. Alls sögðust
22 prósent þeirra sem þátt tóku ekki myndu
kjósa ef gengið yrði til kosninga nú, eða að þau
myndu mæta á kjörstað og skila auðu.
Litlar breytingar hafa orðið á stuðningi við
stjórnmálaflokkana frá síðustu könnun Frétta-
blaðsins, sem gerð var 19. janúar.
Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr stærsti
stjórnmálaflokkurinn. Yrðu niðurstöður kosn-
inga í samræmi við könnunina fengi flokk-
urinn 41,2 prósent atkvæða og 28 þingmenn,
fleiri en stjórnarflokkarnir tveir samanlagt.
Flokkurinn dalar þó heldur milli kannana.
Samfylkingin mælist nú með stuðning 26
prósenta þeirra sem afstöðu taka í könnun
Fréttablaðsins og Stöðvar 2, og fengi miðað við
þá niðurstöðu 20 þingmenn. Litlar breytingar
hafa orðið á fylgi flokksins milli kannana.
Vinstri græn njóta stuðnings 15,7 prósenta
landsmanna samkvæmt könnun Fréttablaðs-
ins og Stöðvar 2, og dregur heldur úr stuðningi
við flokkinn milli mánaða. Flokkurinn myndi,
miðað við þessa niðurstöðu, tapa þriðjungi
þingstyrks síns og fá tíu menn kjörna í stað
fimmtán nú.
Stuðningur við Framsóknarflokkinn stendur
í stað milli kannana, 11,7 prósent styðja flokk-
inn nú, sem myndi skila honum átta þingmönn-
um. Hreyfingin fengi 3,6 prósenta fylgi í kosn-
ingum, sem dugir ekki til að ná manni á þing.
- bj / sjá síðu 4 og 6
Mánudagur
skoðun 12
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
4
Nini Violette á heiðurinn að þessu skrautlega
og skemmtilega handmálaða postulínstelli. Á
bloggsíðu Nini, /nini-violette.blogspot.com, má
skoða alls kyns muni sem þessi hæfileikaríka
listakona hefur dundað sér við að gera.
Til leigu í Skútuvogi 1h Skrifstofuhúsnæði 164 - 188 fm
Um er að ræða gott skrifstofurými sem er 164 fm mögulega 188fm að stærð.
Góð lofthæð er í plássinu og í miðju rýminu eru þakgluggar sem gefa góða birtu. Steinteppi á gólfum, nýuppgert. Miklir möguleikar.
Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Járn & glers hf -
Skútuvogi 1 h– Barkarvogsmegin. Upplýsingar gefur Kjartan í s: 585-8902 / 894-4711.
e-mail : kjartan@jarngler.is
A
ug
lý
si
ng
as
ím
i
Þ að kom að því að ég varð að taka ákvörðun um hvort ég ætlaði að vera eða fara. Ég ætlaði mér aldrei að ílengjast í Danmörku með fjölskylduna,“ segir Gunnar Magnússon húsgagnahönnuður en hann nam húsgagnahönnun í Kaupmannahöfn í byrjun sjöunda áratugarins. Strax að námi loknu vakti Gunnar eftirtekt gagn-rýnenda í Danmörku og átti vel-gengni að fagna ytra. Hann flutti heim árið 1963 og segir það hafa verið viðbrigði að koma til Íslands þar sem engin hefð var fyrir hönnun.
„Ég var eins og fiskur á þurru landi. Það var enginn skilningur á svona starfsemi hér. Vaninn v
að kaupa erlend módel og smíða eftir þeim. Jarðvegurinn var erf-iður þá og er kannski enn,“ segir Gunnar.
Ferill hans rann þó af stað hægt og bítandi og verkefnin tíndust inn „Þetta var sígandi lukka,“ segir hann en á yfir fjörutíu ára starfs-ferli teiknaði Gunnar húsgögn og innréttingar fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir, endurgerðihurð Alþingishú i
innar“, eins og segir í sýningar-skrá Hönnunarsafns Íslands. Einnig vann Gunnar að hönnun innréttinga í skip og flugvélar, tók þátt í fjölda sýninga og kenndi um árabil við Iðnskólann í Reykjavík. Eftir langan feril eru húsgögn Gunnars orðin æði mörg og sum frægari en önnur. Þegar hann er inntur eftir sínu uppáh ldg
Gunnar Magnússon húsagagnahönnuður sýnir húsgögn frá 1961 til 1978 í Hönnunarsafni Íslands
Einfaldleikinn erfiðasturÉg teiknaði hann og smíðaði sjálfur og einungis tvö eintök eru til. Það er ekki auðvelt að gera góða hönnun og einfaldleikinn er erfiðastur.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
FASTEIGNIR.IS28. FEBRÚAR 2011
9. TBL.
Fasteignasalan Torg kynnir gott einbýlishús við Silungakvísl í Ártúnsholti.
H úsið er á tveimur hæðum, með fjórum svefnher-bergjum, tveimur salern-um, sjónvarpsholi, stofu og góðu eldhúsi. Einnig geymslu og þvotta-herbergi ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er 208 fm en bílskúrinn um 50 fm, í allt um 258,5 fm. Komið er inn í góða forstofu með góðum skápum, flísar eru á gólfi á jarðhæð. Þrjú góð svefnher-bergi eru á jarðhæðinni, öll með plastparketi. Gestasalerni og sjón-varpshol ásamt sólstofu eru einn-ig á jarðhæðinni með útgengi út á hellulagða verönd og út í garð-inn. Gott geymsluherbergi er inn af forstofu, svo og mjög rúmgott þvottaherbergi með útgengi.Farið er upp steyptan flísalagð-an stiga Komið er inn í stofu sem er opin og skemmtileg með miklu útsýni. Eldhúsið er mjög rúmgottmeð góðri eldhúsiki
hólf og gólf en þar er bæði sturtu-
klefi og baðkar. Hjónaherbergið
er með góðum skápum. Stofan er
flí alögð. Þar er hátt til lBí
Garðurinn er hannaður af
landslagsarkitekt Hanhell l
Einbýli í Ártúnsholti
Húsið sem stendur við Silungakvísl er 208 fm ásamt 50 fm bílskúr.
Kíktu inn á www.landmark.is!
Þú hringir, við sjáum um rest 512 4900
Er sláttuvélin í stofunni? Vantar þig bílskúr? þér hentugri eign með bílskúr!
FRÉTTIR
VIÐSKIPTI
ÍÞRÓTTIR
LÍFIÐ
UMRÆÐAN
MEIRI FRÓÐLEIKURMeiri Vísir.
nýir bílarMÁNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2011
Sölustjórarnir Rúnar Bridde og Bjarni Þóra i Si ð
● 1.500 GESTIR Á EINNI
HELGI OG 27% MARK
AÐSHLUTDEILD Starfsfólk
B&L og Ingvars Helgasonar er
afar ánægt með hlutdeild sína
það sem af er árinu. „Við höfum
haldið þrjár sýningar og feng-
ið þúsundir viðskiptavina til að
koma og skoða nýju bílana sem
við höfum verið að kynna. Salan
það sem af er ári hefur svo til
eingöngu verið til einstaklinga
og eftir purnin verið stöðug og
jöfn,“ segir Loftur Á ústsson,
markaðsstjóri umboðsins.
Eftir stendur að fyrirtækið
er komið með rúmlega 16%
hlutdeild það sem f er árinu og
27% arkaðshlutdeild sem
liðið er af febrúar.
| KYNNING
● HAGSTÆÐ KJÖR Á
BÍLALÁNUM Núna standa
3 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Fasteignir.is
Nýir bílar
28. febrúar 2011
46. tölublað 11. árgangur
Við teljum þetta
býsna gott verkefni
því það eru ekki mikil um-
hverfisáhrif.
ANDRI TEITSSON
FRAMKVÆMDASTJÓRI FALLORKU
29.900.-
Tilboðsverð
GÆÐI,ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ
- ÞAÐ ER TENGI
EINFALDAR Í UPPSETNINGU
- KOMA SAMSETTAR!
IFÖ INNRÉTTING
Knorr bollasúpa,
fljótleg og
bragðgóð máltíð.
Knorr kemur með góða bragðið!
1,9 11,7 3,6 41,2 15,7
Fj
öl
di
þ
in
gs
æ
ta
26,0
Skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 dagana 23.
og 24. febrúar 2011 - fjöldi þingmanna og fylgi (%)
25
20
15
10
5
0
Fylgi stjórnmálaflokkanna
4
0
89
0 0
16
28
20
14
10
17
Mikil viðurkenning
Hermann Hermannsson
klippari tilnefndur til New
York Emmy-verðlauna.
Fólk 30
Ný í Salnum
Aino Freyja Jarvela er
nýráðinn forstöðumaður
Salarins.
Tímamót 16
Stjórnarflokkarnir langt
frá því að halda meirihluta
Litlar breytingar hafa orðið á stuðningi við stjórnmálaflokkana síðasta mánuðinn samkvæmt skoðana-
könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Ríkisstjórnarflokkarnir halda ekki meirihluta á Alþingi.
Fallorka bíður svara um tveggja megavatta vatnsaflsvirkjun við Akureyri:
Vilja reisa aðra virkjun í Glerá
FÓLK Hjá Framestore Reykja-
vík vinna nú fimmtán manns við
gerð tæknibrellna og eftirvinnslu
stórra kvikmynda og auglýsinga.
Aðalmaður-
inn á bak við
Framestore
Reykjavík er
Daði Einars-
son en hann
vann nýverið
náið með mexí-
kóska leikstjór-
anum Alfonso
Cuarón við
nýjustu mynd
hans, Gravity. „Hann er mikill
persónuleiki og kvikmyndagerð-
armaður,“ segir Daði sem fékk
meðal annars það hlutverk að
hanna hreyfingar fyrir leikarana
George Clooney og Söndru Bull-
ock í forvinnslu myndarinnar.
- fgg/ sjá síðu 30
Tæknibrellur í Reykjavík:
Hannaði hreyf-
ingar Clooneys
DAÐI EINARSSON
Frábær bikarhelgi
Valur og Fram unnu
bikarkeppni HSÍ um
helgina í stórskemmtilegum
leikjum.
sport 24 & 26
ALLHVASST Í dag verða suðvestan
10-18 m/s með skúrum og síðan
éljum S- og V-lands, en yfirleitt
úrkomulítið NA-til. Kólnar í veðri.
VEÐUR 4
3
2
4
5
2
AÐ MÖRGU ER AÐ HYGGJA Tíkin París bar sigur úr býtum á alþjóðlegu hundasýningunni,
sem haldin var í Reiðhöllinni í Víðidal um helgina. París virðist hin rólega meðan einn dómarinn kannar afturenda
hennar, enda nýtur hún nærveru eiganda síns, Ágústu Pétursdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN