Fréttablaðið - 28.02.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 28.02.2011, Blaðsíða 44
28. febrúar 2011 MÁNUDAGUR20 BAKÞANKAR Gerðar Kristnýjar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. hland, 6. hvort, 8. festing, 9. gums, 11. fyrirtæki, 12. hroki, 14. iðja, 16. sjó, 17. sérstaklega, 18. strá, 20. hljóta, 21. óskert. LÓÐRÉTT 1. trúi, 3. 49, 4. fax, 5. skilaboð, 7. heilladrjúgur, 10. fálm, 13. blaður, 15. skjótur, 16. sigti, 19. bor. LAUSN LÁRÉTT: 2. piss, 6. ef, 8. lím, 9. lap, 11. ms, 12. dramb, 14. starf, 16. sæ, 17. sér, 18. íla, 20. fá, 21. allt. LÓÐRÉTT: 1. held, 3. il, 4. símbréf, 5. sms, 7. farsæll, 10. pat, 13. mas, 15. frár, 16. sía, 19. al. Ég fór á stefnumót með einni af þínum fyrr- verandi! Einmitt, já!Hverri þeirra, ég þekki þrjár! Önnu Kristjáns. Nújá, hverri? Svolítið lummuleg! Láttu mig þekkja það! Og hún var alveg.... ... brjáluð!!! Já, hár- greiðslu- konan! Meira takk. Það segir mér ekkert. Rautt hár, gleraugu! Fínar tennur! Ég vil bara fá smá frelsi. Smá ábyrgð og gullkreditkort! Er það til of mikils mælst? Pappír Ál Gler Ló Segðu mér bara hvað þér finnst um það! Hvað er að Palli? Mér líður eins og kjána yfir því að þú skulir enn fara með mig til að versla fyrir nýtt skólaár. Ég hefði getað misst fingur! Síðan Lóa kom til sögunnar hefur fimm sekúndna reglan breyst í hálfrar-sekúndu regluna. Endurvinnsla Meiri Vísir. Meira úrval afþreyingar, frétta og myndskeiða í topp-upplausn með greiðari og einfaldara aðgengi fyrir allar tölvur og farsíma. Horfðu, hlustaðu og fylgstu með öllu því sem gerist, hvar og hvenær sem er á Vísi. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. Má bjóða ykkur meiri Vísi? ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSI m.visir.is Fáðu Vísi í símann! FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Í miðjum skólanum mínum, Álftamýrar-skóla, var bókasafn. Einn vetur þegar ég var líklega 10 ára gömul kom ég mér upp þeim sið að drífa mig heim eftir að skóla lauk, borða hádegismat, læra og skunda síðan á skólabókasafnið. Næsta almenningsbókasafn var Bústaðasafnið og það var allt of langt í burtu til að ég kæmist þangað ein míns liðs. Á skólabóka- safnið var aftur á móti örstutt að fara og þar kom ég mér þægilega fyrir með bók. Þarna komst ég í aðrar tegundir bóka en þær sem þótti tilhlýðilegt að færa stúlku að gjöf, til dæmis teikni- myndasögur og fræðibækur um heimsstyrjöldina. STUNDUM komu heilu bekkirn- ir í skólasafnsheimsókn en aðal- lega finnst mér ég hafa verið ein þarna ásamt bókasafnsverðinum. Þegar hann þurfti að skreppa frá setti hann mig yfir bókasafnið. Það fannst mér nú aldeilis upphefð. Mér fannst gott að vera innan um bækur og bókasafnið varð minn griðastaður. Allir kilirnir fólu í sér loforð um sögu og í sumum gat maður hnotið um skemmti- leg orð. Nískupúki gat líka kall- ast nirfill eða grútur og skræfa gat ekki bara verið gunga, held- ur líka heybrók! UM þessar mundir fá skólabókasöfnin að kenna á niðurskurðarhnífnum þótt í mis- miklum mæli sé. Þau þurfa nauðsynlega að geta keypt inn nýjar bækur því annars hætta krakkarnir að nenna að koma, eins og einn skólabókasafnsvörðurinn benti mér á fyrir stuttu. Þau eru jú alveg jafn- sólgin í nýjustu bækurnar og aðrir. Þær eru háðar tískusveiflum rétt eins og gos- drykkir og gallabuxur. Þess vegna nenna fáir að lesa lengur um galdra þegar vampírur þykja það alsvalasta og heyrst hefur að úti í hinum erlenda bókaheimi séu englar að yfirtaka bransann. BÓKASAFNSVÖRÐUR nokkur úti á landi sagði mér að ef hægt sé að kveikja áhuga hjá vinsælustu krökkunum á ein- hverri bókinni vaknaði oft áhugi hjá fleirum í kjölfarið. Auðsjáanlega hef ég ekki verið ein af svölu krökkunum því ekki man ég eftir miklum lestraráhuga í bekknum mínum. Í ljósi þess hve skóla- bókasöfnin eru fjársvelt stendur nú upp á foreldra, ömmur og afa að halda nýj- ustu bókunum að krökkunum. Farið með þeim á almenningsbókasöfnin, sýnið áhuga á því sem þau eru að lesa og lesið sömu bækur og þau. Það er nefnilega svo gaman að spjalla saman um bækur. Lest- ur eykur orðaforðann og skilning á sam- félaginu og manneskjunni sjálfri. Það er ekki svo lítið! Hjarta skólans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.