Fréttablaðið - 28.02.2011, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 28.02.2011, Blaðsíða 46
22 28. febrúar 2011 MÁNUDAGUR Tónlistarhátíðin Bergen- Reykjavík-Nuuk fór fram í leikhúsinu Norðurpóln- um á fimmtudag og föstu- dagskvöld. Fjöldi tónlistar- manna steig þar á svið og lét ljós sitt skína. Dagskrá hátíðarinnar var fjöl- breytt þar sem sameinaðar voru hljómsveitir úr ólíkum áttum. Á meðal þeirra sem fluttu tónlist sína voru Jess Morgan frá Bret- landi, Razika frá Noregi, Stórsveit Samúels J., Ragnheiður Gröndal, Moses Hightower og Nanook frá Grænlandi. GLÆNÝ TÓNLISTARHÁTÍÐ JESS MORGAN Breska söngkonan steig á svið í Norðurpólnum á fimmtudagskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Á TÓNLISTARHÁTÍÐ Þær Katrín og Birna úr MR létu sig ekki vanta á hátíðina. BROSMILD John Winter og Josefine Winter voru brostu blítt til ljósmyndara Fréttablaðsins. TVÆR Á TÓNLEIKUM Olga Sigrún Olgeirs- dóttir og María Ellingsen voru á meðal gesta. Hljómsveitin Stafrænn Hákon er á leiðinni í tónleikaferð um Evr- ópu sem hefst í Þýskalandi 22. apríl. Um kynningarferð er að ræða vegna sjöttu plötu hennar, Sanitas, sem kom út síðasta vor. Síðasta tónleikaferð hljóm- sveitarinnar um Evrópu var farin fyrir rúmu ári. „Við fórum í tólf daga og keyrðum um fjöll og firn- indi. Það var tekið rosalega vel í þetta,“ segir forsprakkinn Ólafur Josephsson. Stafrænn Hákon var upphaflega sólóverkefni Ólafs en núna er hljómsveitin orðin sjö manna og tónlistin orðin rokkað- ari en áður. Ólafur vonast til að platan Sanitas fái meiri athygli í kjölfar tónleikaferðarinnar. „Mér fannst hún eiga meira skilið. Hún var poppaðari en allt sem ég hef gert og ég bjóst við meiri við- brögðum.“ Stafrænn Hákon er strax byrj- uð að undirbúa næstu plötu og ljóst að enginn skortur er á sköp- unargleði þar á bæ. - fb Stafræn tónleikaferð ÓLAFUR JOSEPHSSON Ólafur og félagar í Stafrænum Hákoni eru á leiðinni í tónleikaferð um Evrópu. MYND/VALDÍS THOR Rappsveitin Beastie Boys hefur loksins ákveðið útgáfudag á nýjustu plötu sinni, Hot Sauce Comittee Pt 2. Hún kemur út 19. apríl og bíða hennar margir með mikilli eftirvæntingu. Gripur- inn átti upphaflega að heita Hot Sauce Commiettee Pt 1 og útgáfudagur átti að vera í sept- ember 2009. Plötunni var frestað þegar rapparinn Adam Yauch greindist með krabbamein og þurfti að gangast undir læknis- meðferð. Á meðal gesta verða Nas og Santigold. Óvíst er hvort sveitin fari í tónleikaferð til að fylgja plötunni eftir. Það fer eftir því hvernig heilsa Yauch verður. Beastie Boys snýr aftur Eminem hefur tekið fram úr Lady Gaga sem vinsælasta núlif- andi manneskjan á Facebook. Alls á rapparinn rúmlega 28 milljónir aðdá- enda og hefur hann bætt yfir hálfri milljón aðdáenda við hópinn í hverri viku að undan- förnu. Bilið á milli Eminem og Gaga nemur nú tíu þús- und aðdáendum. Í þriðja sæti á list- anum er Barack Obamba, Bandaríkjaforseti. Eini tónlistarmaðurinn sem er vin- sælli en Eminem á Facebook er poppkóngurinn sálugi, Michael Jackson, sem á 29 milljónir aðdá- enda. Rapparinn varð fyrr í vik- unni þriðji listamaður sögunnar til að ná eins milljarðs áhorfi á Youtube-síðunni. Vinsælastur á Facebook EMINEM Rapparinn er vinsælasta núlifandi manneskjan á Facebook. Jennifer Aniston og Gerard Butler léku saman í kvikmyndinni Bounty Hunter á síðasta ári og urðu nánir vinir í kjölfarið. Aniston fagnaði afmæli sínu á dögunum og hringdi Butler sérstaklega í hana til að óska henni til hamingju með daginn. Að sögn heimildarmanna var Butler staddur á veitingastað ásamt vinum sínum þegar hann mundi skyndilega eftir afmælis- degi Aniston og ákvað að óska henni til lukku með daginn. „Hann greip farsíma sinn og þegar hún svaraði kallaði hann hátt: „Til hamingju með daginn, elskan!“ og fékk svo alla vini sína til að sam- einast í afmælissöngnum handa henni,“ var haft eftir einum heim- ildarmanni. Gleymir ekki afmæli GÓÐIR VINIR Gerard Butler gleymir ekki afmælisdegi vinkonu sinnar, Jennifer Aniston. NORDICPHOTOS/GETTY MUNIÐ AÐGANGS- KORTIN! Allt að 37% afsláttur MÁNUDAGUR KVIKSETTUR (BURIED) (16) ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L) LONDON BOULEVARD (16) ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE)(14) 18:00, 20:00, 22:00 17:40, 20:10, 22:40 18:00, 20:00, 22:00 17:50, 20:10, 22:30 CAFÉ THE MECHANIC 6, 8 og 10.25 BIG MOMMAS 3 5.50 JUST GO WITH IT 8 TRUE GRIT 5.50, 8 og 10.25 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 10 14 14 16 16 16 16 16 L L L L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI Nýjasta hasarmynd leikstjóra DISTURBIA og framleiðandans MICHEAL BAY. - R.C. “IRRESISTIBLY ENTERTAINING. WITTY AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH SHOULD ON STAGE ON OSCAR NIGH THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED JUSTIN BIEBER-3D ótextuð kl. 5.40 - 8 - 10.20 I AM NUMBER 4 kl. 8 og 10.30 TRUE GRIT kl. 8 og 10.30 JÓGI BJÖRN-3DM/ ísl. Tali kl. 6 GEIMAPAR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 SANCTUM-3D kl. 10.30 KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8 JUSTIN BIEBER MOVIE ótextuð kl. 6 - 8 THE RITE kl. 10:10 SPACE CHIMPS 2 kl. 6 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 FRÁBÆR MYND UM LÍF JUSTIN BIEBERS, STÚTFULL AF TÓNLIST Hvernig varð saklaus strákur frá Kanada einn ástælasti tónlistarmaður í heiminum í dag ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND frá þe im sama og færði okkur shrek BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM JUSTIN BIEBER ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20 THE RITE kl. 8 - 10:30 THE RITE kl. 6 - 9:20 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:20 TRUE GRIT kl. 8 - 10:30 THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 6 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50 THE RITE kl. 8:10 - 10:30 GEIMAPARNIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 FROM PRADA TO NADA kl. 5:50 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 - 8 ROKLAND kl. 8 KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:10 WWW.SAMBIO.IS MÖGNUÐ HASARSPENNUMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! THE MECHANIC KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 HOW DO YOU KNOW KL. 5.20 - 8 - 10.35 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 - 5.40 - 8 L THE EAGLE KL. 10.30 16 JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 - 10.30 L BLACK SWAN LÚXUS KL. 5.30 - 10.30 16 GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 3.30 L ALFA OG OMEGA 3D KL. 3.30 L SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS -H.S.S.,MBL HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.10 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.50 - 8 L JUST GO WITH IT KL. 10.10 L SÚÐBYRÐINGUR, SAGA BÁTS KL. 6 L T.V. - KVIKMYNDIR.IS-H.H., MBL -H.V.A., FBL HOW DO YOU KNOW KL. 5.25 - 8 - 10.35 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 - 8 L 127 HOURS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE FIGHTER KL. 10.30 14 GLERAUGU SELD SÉR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.