Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 27

Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 27
Barivablabib jafn hátt bílnum, beggja vegna vegarins. Og það hélt ennþá áfram aó snjóa. Hvað ætli snjórinn yrði djúpur? Aó lokum komust þau á leiðarenda og pabbi stöóvaði bílinn. ,,Nú skulið þið fara aó leika ykkur á sleðunum og í snjónum“, sagði hann. Vió fáum okkur síðan smurt brauð og heitt kakó þegar klukkan er tvö og um klukkan fjögur leggjum við af staö heimleiðis". Markús og Jóhanna létu ekki segja sér þetta tvisvar! ,,Ég er svo glaður að Guó skyldi búa til snjóinn", sagöi Markús þegar hann og Jóhanna voru aó hlaða snjókarl. ,,Það gleóur mig einnig", sagöi Jóhanna. Svo lagðist hún niður í snjóinn og hreyfði handleggina til að búa til engil í snjónum. Þessu næst horfóu þau á hvernig pilt- ar og stúlkur renndu sér á fleygiferö á skíðum niður brekkurnar. Eftir hádegismatinn brugóu Jóhanna og Markús sér á sleóana sína. Aftur og afturfóru þau nióurbrekkuna. En nú varklukkan aó verða fjögur. Markús og Jóhanna gengu hægt í áttina að bílnum. ,,Þaó er svo gaman“, sagöi Markús, ,,ég hef enga löngun til að fara heim“. ,,Ég er hræddur um að við förum ekki heim“, sagði pabbi. ,,Það verður allavega ekki í bili". Markús gapti af undrun. ,,Þú meinar að við get- um verið eina klukkustund ennþá í viðbót?“ ,,Við veröum aö doka vió um stund, kannski alla nóttina", sagöi pabbi. ,,Þaó hefur farió snjóflóö úr fjallinu yfir veginn. Snjórinn er á hæö vió hús og þaö mun taka snjóplóginn langan tíma aó hreinsa veginn“. Markús leit á Jóhönnu og Jóhanna horföi á Markús. Ætli þau yröu hér alla nóttina? Og hvaö um sunnudagaskólann á morgun? ,,Ég vil ekki missa af sunnudagaskólanum", sagði Markús. „Það er svo gaman aó söngv- unum og Biblíusögunum". „Viö viljum heldur ekki tapa af sunnudaga- skólanum og kirkjunni", svaraði móðir hans. „Hvareigum við að sofa?“ spurói Jóhanna. „Vió fáum aó sofa í skógarhúsinu“, sagði pabbi. „Hópur af skíðafólki veróur einnig þar í nótt“. Markús vaknaði einu sinni um nóttina. Hann heyrði háværar drunur snjóplógsins. Hann velti því fyrir sér í huganum hvort vegurinn yrði orð- inn fær um morguninn. Það varó. Klukkan níu aö morgni bárust þau skilaboð, aö lokið væri við að ryðja veginn en ökumenn skyldu fara gætilega. Markús andvarpaði. Hann vissi að þau næðu aldrei í tæka tíó á sunnudagaskólann. Það tæki tvær klukkustundir að komast heim. Það var bara alls ekki rétt, að vera ekki í Guóshúsi. Bíll- inn skreió niöur fjallveginn og von bráðar komu þau á móts viö bændabýlin. Jóhanna heyrði eitthvað. Markús heyrði það líka. „Kirkjuklukkur", sagði hann. „Það er kominn sunnudagaskólatími og viö missum af honum". „Ég held aó þú hafir á röngu að standa“, sagói faðir hans og snéri bílnum í áttina að kirkjuklukknahljóðinu. „En vió erum í snjóbux- um“, sagói Jóhanna. „Guð lítur á hjartaó", ans- aði pabbi. „Fólkið í þessari kirkju veit um snjó- flóðið og það skilur kringumstæöur okkar. Þaö gleöst yfir aó sjá okkur heimsækja kirkjuna þeirra“. Þetta reyndist rétt hjá pabba. Allir sögöu: „Halló, komió þió sæl. Það gleður okkur aö þið komió í sunnudagaskólann okkar“. Enginn var samt glaðari en Markús. Hann var í Guðshúsi á Drottins degi. Þar leið honum vel. Hann vissi að Guó elskaði hann og haföi sent Son sinn í heiminn. Og að vera í kirkju á hverjum sunnu- degi var, í augum Markúsar eins og að segja: „Þakka þér Guö aó þú skulir elska mig svona mikió". Þýtt HSG.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.