Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 45

Barnablaðið - 01.12.1980, Blaðsíða 45
Barnablaðiö Kæra Barnablað: Mig langar að eignast pennavin á aldrinum 11—13 ára, er 12 ára. Áhugamál: Teikning, hestamennska og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Ingibjörg Smáradóttir, Árbæ, Hrafnagilshrepp, 601 Akureyri. Kæra Barnablað: Ég heiti Gísla Björg Einarsdóttir og á heima í Hvítuhlíð, 500 Brú, Strandasýslu. Mig langar til að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 9—11 ára, sjálf er ég 10 ára. Svara öllum bréfum. Kæra Barnablað: Ég óska eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 11—12 ára, sjálf er ég 11 ára. Áhugamál eru marg- vísleg. Reyni að svara öllum bréfum. Helga Rós Indriðadóttir, Hvíteyrum, 551 Sauðárkrókur. Kæra Barnablað: Mig langar að skrifast á við 11—12 ára krakka, er sjálf 12 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Nafn mitt er: Kolbrún Matthíasdóttir, Hrauntún 7, 900 Vestmannaeyjar. Kæra Barnablað: Mig langar aó skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11—13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Margrét Maríasdóttir, Lyngholt 14, 230 Keflavík. Kæra Barnablað: Mig langar að skrifast á við stráka á aldrinum 11—12 ára. Sjálf er ég 11 ára. Fríða Björk Tómasdóttir, Furugrund 45, 300 Akranes. Kæra Barnablað: Mig langar að skrifast á við stelpu eða strák á aldr- inum 12—14 ára, er sjálf 12 ára. Mynd fylgi í fyrsta bréfi ef hægt er. ÞórdísG. Herbertsdóttir, Efri Arnarstöðum, Barðaströnd, 451 Patreksfjörður. Kæra Barnablað: Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 10—11 ára. Ég er sjálf 10 ára. Svara öllum bréfum. Halldóra Brynjarsdóttir, Borgarbraut 6, 350 Grundarfjörður. Kæra Barnablað: Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 10—11 ára. Ég er sjálf 10 ára. Svara öllum bréfum. Arna Svansdóttir, Grundargata 16, 350 Grundarfjörður. Hæ, hæ, kæra Barnablað! Mig langar að komast í bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 13—15 ára. Aðal áhugamál mitt er íþróttir. Anna Magnúsdóttir, Hlíðargata 2, 710 Neskaupsstað. Kæra Barnablað! Mig langar að komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 8—10 ára. Ég er sjálf 9 ára. Ég heiti: Þóra Björk Sigfúsdóttir, Stóra Gröf, Syðri Staóahreppur, 551 Sauðárkrókur. Kæra Barnablað! Ég óska eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 11—12 ára, áhugamál margvís- leg. Anna Júlía Þorgeirsdóttir, Bjargargrund 39, 300 Akranes. Kæra Barnablað! Mig langar að komast í bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 10—12 ára er sjálf á 11. ári. Helstu áhugamál mín eru hestar og íþróttir. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öllum bréfum. Ingibjörg Elín Jónasdóttir, Öldustígur 15, 550 Sauðárkrókur. Kæra Barnablað! Mig langar að komast í samband við strák eða stelpu á aldrinum 9—13 ára. Ég er sjálfur 12 ára. Helstu áhugamál mín eru: Fótbolti, handbolti, frí- merki, pennavinir og margt fleira. Jón Birgir Skúlason, Ólafsvegur 28, 625 Ólafsfjörður.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.