19. júní


19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 51

19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 51
VIKTORÍA 15JARNADÓTTIR: Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði 5 ára „Vor í huga vermir önd“, segir skáldið. Vor er dásamlegt orð og í því felst gróska, endurlífgun alls, sem lifir. Náttúran öll vaknar til samstarl's, hver einasta lífræn vera ltefur ákveðið ætlunar- verk. Maðurinn l'yllist áliuga og vaknar til starfs og nýtur unaðsemda vorsins og gróðursins og Riest og bezt, ef hann er í beinu samstarfi við vor- gróður vorsins. Það ei' unaðslegt fyrir auga Oiannsins að sjá jörðina, gróandann, með öllu sínu margbreytilega litskrúði, brjótast fram úr vetrarhamnum, fallegu fjallahlíðamar skrýðast grænum og litbreyttum gróðurlitnum, blessað féð °g allar skepnur njóta vorsins, litlu lömbin leika sér og hoppa hæð af hæð með mömmu sinni og teyga gróðurilminn. Fjallablærinn frjálsi leikur um fallega, hrokkna kroppinn á lambinu, sent stendur hnarreist upp á liæsta steininum í daln- um. Þegar mamma þess lítur upp með fullan munninn af angandi góðgresi og kallar á það, þeytist það í fallegunt boga niður af steininum og Oemur ekki staðar, fyrr en það er komið á volgan spenann og teygar mjólkina alsælt. Svona er vor- úV. Við höfum öll átt vorið og eigum það enn, og ®skan okkar er vor, fjölbreytt og auðugt af von- tim og fögrum hugsjónum. Og liver og ein kyn- slóð, sem er liðin hjá, hefur hlúð að og skilið eft- lr því, sem efni liafa staðið til. Enn er þetta við- iahgsefni okkar samtíðar að reyna að ryðja tor- iærum af veginum. En ginn farartálmi er hættulegri og örlagarík- ai'i á vegi æskunnar en bölvaldur áfengisins. Árið 1946 gjörðu kvenfélögin í Reykjavík og 'dafnarfirði með sér samtök um að berjast gegn 'dengisböli íslenzku þjóðarinnar og leitast við að *<í önnur félög í landinu í lið með sér. 25 fulltrú- ar frá kvenfélögum í Reykjavík og Hafnarfirði Voru á stofnfundi samtakanna, sem formlega voru stofnuð 5. desember sarna ár. Fyrsti formaður l9- JÚNÍ Viktoria Bjarnadóttir samtakanna var frú Kristín L. Sigurðardóttir al- þingismaður og var formaður í 2 ár. Á fyrsta ári félagsins var gelið út blaðið ,,Mannbjörg“, sent fjallaði um áfengismál og var sent út um landið til áréttingar því, að konur tækju virkan þátt í áfengisbaráttunni. Einnig voru skrifuð bréf til kvenfélaganna út um landið. Stolnaðar hafa verið áfengisvarnarnefndir kvenna í sveitum og kaup- stöðum landsins, sem starfa hver á sínu félags- svæði og Áfengisvarnarnefnd Reykjavíkur og Hafnarfjarðar reynir að liafa samstarf við þær og reynt er að fylgjast sent bezt með starfi þeirra. Væri nauðsyn á, að stolnað væri landssamband kvenna um þessi miklu vandamál, sem skapast ávallt og alls staðar Jrar, sem er ofnautn áfengis. Samtakamáttur okkar í Jressum málum kom fram á Alþingi 1948, þegar ölfrumvarpið kom fram. Sendu þá 63 kvenfélög mótmæli gegn því (mun það hafa verið um 9000 atkvæði). Þá hefur sjúkra- húsmál verið aðal baráttumál okkar. Að komið verði upp hjálparstöð fyrir áfengissjúkt lólk hér í Reykjavík. Kemur Jrað allri Jrjóðinni við. Fjöldi 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.