19. júní


19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 39

19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 39
eg nokkrar myndir inn á Charlottenborgarsýn- inguna, og voru þrjár þeirra teknar. Það fannst mér mikill sigur. Þetta vor var sjálfur Braque heiðursgestur og þátttakandi í sýningunni, svo að é g er einn af þeim fáu íslendingum, sem átt liafa rnyndir á sömu sýningu og jöfur sá. Þetta vor var mér boðið á skólahátíðina, sem er glæsilegt hóf, með mörgu stórmenni. en aðeins tveimur nemurn frá hvorum kennara. Næsta ár átti ég 5 myndir á Norrænu sýningunni í Finn- landi, og hef ég frétt, að þeim liafi verið vel tek- tð, þótt lítið hafi heyrzt um það hér heima. — Fórstu nokkrar námsferðir á þessum árurn? — Ég tók þátt í tveimur studiuferðum með Akademíinu, annarri til Hollands, og jiar sáum við m. a. hið fræga Krölle Möller safn, söfnin í Amsterdam og Haag o. fl. Hin ferðin var til Parísar. Á báðunr þessum ferðum sáum við margt það bezta af listaverkum heimsins, ]r. á. m. hinn dásamlega gobelinvefnað Frakka. Prófessorinn nainn hafði látið jrau orð falla um myndstíl ntinn, að hann gæti átt mikla framtíð til útfærslu 1 nayndvefnaði, og Iivatti hann mig til að láta vefa eftir fyrirmyndum mínum. Sjálfa hafði mig langað til að læra myndvefnað fyrir mörgum ár- utn, en ekki fengið tækifæri til jress. Ég óf þá ís- lenzkt glit og krossvefnað og gerði nokkra tilraun nieð myndvefnað. Vorið 1949 kom maðurinn !Umn til Hafnar til að leita sér lækninga. Ég var þá svo heppin að fá litla íbúð með öllu, sem til þurfti, fyrir 150 kr. á mán., svo maður gat lifað °dýrt, enda tókst okkur að komast til Parísar. Ég hafði lært það á námsferðunum að ferðast ódýrt °S Hfa að mestu á loftinu. í París var ég svo lán- s°m að komast á sýningu á nýtízku gobelinvefn- aði Frakka, sem ofinn hafði verið síðustu ö árin eftir fyrirmyndum þeirra frægustu núlifandi mál- ara. í París og nágrenni er b'ka gullnáma af gam- alli gobelinlist. — Varstu ekki einhverntíma að tala um mynd- Hos? ~~ Jú, vel á minnst, á þessari sýningu í París Var dálítið af myndflosi, þá datt mér í hug gamla togflosið okkar, sem er einhver sú fallegasta vjnna, sem ég hef séð. Hvernig litist þér á að Sjöra nokkra uppdrætti fyrir jrá útfærslu? Nú yissi ég hvað ég vildi. Maðurinn minn fór heim | sept. en ég hélt áfram í Akademíinu og leitaði Hfnframt fyrir mér um tilsögn í gobelinvefnaði. J,yrir milligöngu próf. Iversen komst ég til frú !9- JÚNÍ Vigais Kristjánsdóttir Thordis Eilertsen, sem er J^ekktasti gobelinvef- ari Dana. Hún liefur m. a. ofið hin undurfögru gobelin í Kristjánsborgarhöll el’tir frummyndum Skovgaards, en hann er einn af frægustu málur- um Danmerkur. Hún sýndi mér seinna {Dann heiður að biðja mig um fyrirmynd til að vefa eftir, og gerði ég Jaað með glöðu geði, Jrótt tími væri naumur, þá mynd kallaði ég ,,Haustið“. Það eru þrír fljúgandi svanir og lauffall í frjós- andi vatn. Það var dýrt að læra þennan vefnað, og líka það sem til hans þurfti, en Menntamála- ráð var svo höfðinglegt að veita mér 2000 kr. styrk 1949, og það gerði mér kleyft að vera við vefnaðinn fram að jólum, en Jm varð ég að fara heim í miðjum klíðum frá málaranámi mínu, og verða Jjar með af Ítalíuferð, sem Akademíið fór Jjá um vorið. — Hvaða efni notar þú aðallega í vefnaðinn? — Allt mögulegt, allt frá bandi í ísl. sauðarlit- um, sem ég hef sjálf spunnið, togband og hör frá Bessastöðum, og upjj í ekta franskt og j^ersneskt gobelingarn og alsilki, sem ég nota í hálfmána mína og skraut. Frú Eilertsen var svo elskuleg að hjálpá mér um alla þá garnliti, sem hún átti, Jdvi' að Jrótt maður hafi hundruð lita að velja á milli, er ótrúlegt hve oft mann vantar einmitt rétta lit- blæinn. Hjá konu, sem er snillingur í að jurtalita band, fékk ég marga fagra liti, og ein góð vin- kona mín spann fyrir mig fallegt band í sauðar- litum, sem Jiykja sérlega fallegir í vefnaðinum. — Þú ert Jrá að hugsa um að snúa þér nú fyrir alvöru að vefnaðinum? — Já, nú vantar mig mest breiðan vefstól og 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.