19. júní


19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 34

19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 34
Réttindaskrá barnsins Samþykkt d alþjóðamóti kennarasamtakanna i Amsterdam í ágúst 1950. 1. Barninu er rétt að vera skoðað sem barn án tillits til getnaðar (þ. e. hvort það er skilgetið eða óskilgetið), kynferðis, móðurmáls, þjóð- ernis, kynflokks, litarháttar, félagslegrar stöðu, trúarbragða og skoðana. 2. Barninu er rétt, að því séu fengin skilyrði til þess að ná fullum þroska að líkamsburðum, vitsmunum og siðferði við andrúmsloft frjáls- ræðis og virðuleika. 3. Barninu er rétt að njóta efnalegs og félagslegs öryggis. Jafnvel áður en það er í heiminn borið, ber að vernda heilsu þess, svo sem auð- ið er. 4. Barninu er rétt að njóta hollrar fæðu, hæfi- legra klæða og heilsusamlegs húsakosts og ið sama skilyrða til leikja. 5. Barninu er rétt að alast upp við ástúðlegt at- læti og skilning, sem stuðlar að heilbrigðum persónuþroska. 6. Barninu er rétt að njóta friðar. Ef forráða- mönnum þess er ekki auðið að tryggja því frið, ættu barnið og móðir þess fyrst allra að hljóta þá vernd og aðstoð, sem auðið er að félagsstarfi, að mistök og árangurslaust fálm verði að engu haft, en aðeins til þess kostað, sem að verulegu haldi kemur. Enn sem komið er eru aðeins fá barnaverndar- félög til hér á landi og engin reynsla fengin um það, hve miklu þau geta fengið áorkað. Víða ann- ars staðar eru þess háttar félög orðin mikils megnug t. d. á öðrum Norðurlöndum. Ekki er ólíklegt, að mörg konan myndi vilja taka þátt í slíkum félagsskap, svo mjög, sem móðurástin er rómuð og ekki að ástæðulausu. En er nauðsyn- legt á hverjum einstökum stað að bíða eftir því, að karlmenn hefjist lianda og stofni félögin? Er nokkuð á móti því, að í þessu máli víki hógværð- in, hlédrægnin og framtaksleysið? Bezt er, að kon- ur og karlar beiti sér jöfnum höndum fyrir stofn- veita eins og ævinlega, er svo stendur á, að velferð barns er stefnt í hættu. 7. Barninu er rétt að hljóta fræðslu, sem getur komið hæfileikum þess til heilbrigðs og auk- ins þroska, svo að það megi verða gagnlegur þjóðfélagsþegn. Því er þess vegna rétt að hljóta fræðslu á öllum þroskastigum. Og sé hún eingöngu miðuð við getu barnsins. Fræðslan skal hafa það markmið að efla al- menna menningu, vera til leiðsagnar um vandamál lífsins og til undirbúnings lífs- starfi. 8. Barninu er rétt að njóta verndar gegn livers konar umhiiðuleysi, misþyrmingum og þrælkun. Ekki má þola, að það sé ráðið til starfa, sem koma í veg fyrir uppfræðslu þess, valda því heilsutjóni eða kyrkja þroska þess. 9. Hverju barni, sem haldið er líkamlegum, andlegum eða félagslegum veilum, er rétt að hljóta sérstaka meðhöndlun, fræðslu og um- hyggju, sem því hæfir. 10. Barninu er rétt að hljóta vernd gegn öllu því, sem getur orðið til þess að æsa tilfinningar þess á þá lund, að það ali með sér ríg eða heift. Það skal alið upp í þeirri skoðun, að það komist til aukins þroska og það muni í sannleika hljóta fulla hamingju, ef það helgi hið bezta, sem með því býr, þjónustunni við náungann í anda bræðralags og alheimsfrið- ar. Tekið upp tír timaritinu „Menntamdl". fíirt með leyfi ritstjórans. un og starfi barnaverndarfélga, þótt ekkert sé á móti því, að konur eigi frumkvæðið, ef karlmenn- irnir eru svo tómlátir að láta sig þessi mál engu skipta. Ef til eru einhverjir, konur eða karlar, sem blekkja sjálfa sig og aðra með þeim hugarburði, að allt sé eins og vera ber í uppeldismálum okkar Islendinga, ráðlegg ég þeim að lesa vandlega og íhuga Réttindaskrá barnsins, sem birt er hér á síðunni. Kann svo að l'ara, ef hvert atriði er þar brotið til mergjar, að einhverjar þær veilur finn- ist í okkar litla þjóðfélagi, sem barnaverndarfé- lögum væri ærið verkefni að fá fulla lagfæringu á, þótt þau væru öflug og almenn. Sú skoðun ryður sér nú um skeið ört til rúms hérlendis, að félög muni í framtíðinni geta ráðið 19. JÚNÍ 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.