19. júní


19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 35

19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 35
ÞRJÁR LISTAKONUR Síðastliðið ár birti „19. júní“ viðtöl við þrjár listakonur. Þótti útgáfustjórn blaðsins vel hlýða, að halda sama hætti nú og minna lesendur blaðs- ins á aðrar þjár listakonur. Að vísu er brugðið út af samtalsforminu, livað frú Theodóru Thorodd- sen snertir, enda er hún nú liáöldruð kona og sjálfsögð skylda að hlíl’a lienni við þreytandi spurningum. Vonandi verður þátturinn urn hana þó lesinn með engu minni ánægju en viðtölin við þær frú Vigdísi Kristjánsdóttur og frú Margréti Eiríksdóttur. Margrét Eiríksdóttir, píanóleikari Frú Margrét Eiríksdóttir, píanóleikari, er ein af þekktustu tónlistarkonum þessa lands. Hún er dóttir Eiríks Hjartarsonar rafvirkjameistara og konu lians, Valgerðar Kr. Hjartarson. Frú Mar- grét er fædd í Kanada, en fluttist heim til íslands með foreldrum sínum, þegar hún var fjögurra ara að aldri. Fjöldskyldan tók sér búsetu í Reykja- vík. Nú er frú Margrét búsett á Akureyri, og hef- niðurlögum eða að minnsta kosti mjög dregið úr því böli, sem ýmis konar mannleg mein valda. ^lá þar til nefna geðbilun, krabbamein, lömunar- veiki og ekki sízt berklaveiki. Vel væri, ef þessar meinsemdir allar hyrfu úr sögunni. En þó kæmi það að of litlu haldi, ef gleymst hefði að búa sem Fezt í haginn fyrir börnin og ungmennin, framtíð þjóðarinnar. Allt verður að engu, ef mannbcet- Urnar eru ekki settar ofar öllu. Fyrir því vil ég enda þessar línur með því að skora á allar íslenzk- ar konur (og raunar karla líka) að láta ekki sitt eftir liggja, að stofna og starfrækja barnaverndar- félög sem allra víðast og leggja með því „gull í fófa framtíðarinnar". 19. JÚNÍ ur tekið virkan þátt í tónlistarstarfsemi bæjarins. Meðal annars hefur hún verið kennari og skóla- stjóri Tónlistarskólans þar. Nýlega var ég stödd á Akureyri, og hitti frú Margréti að máli. Ég innti hana eftir tónlistarstarfi hennar og nárni. Það er all'taf fróðlegt og lærdómsríkt að heyra hvernig kynsystrum okkar tekst að brjóta sér braut til menningar og frama á hvaða sviði sem er, — og þá ekki sízt á hinni erfiðu braut listarinnar. — Hvenær vaknaði áhugi yðar fyrst fyrir hljómlistinni? — Þá var ég mjög ung. Á heimili rnínu var söngelskt fólk og hljómlistaráhugi mikill. For- eldrar mínir höfðu báðir mikið yndi af rnúsik. Eitt af því fyrsta, sem ég man eftir á heimili mínu, var söngur og hljóðfærasláttur. Móðir mín hafði áreiðanlega mikla músikk-hæfileika. — Hún var fædd og uppalin í Bandaríkjunum. Þegar hún var ung stúlka, tók hún píanótíma hjá Stein- grími Hall, sem var búsettur í Winnipeg og kenndi þar á píanó. Hafði hún áður fengið ein- hvers konar tilsögn hjá föður sínum um nótna- lestur, en þó af skornum skammti, því að faðir hennar var algjörlega sjálfmenntaður í þessari grein. Eftir að móðir mín liætti hjá Steingrími Hall, en þar var hún ekki nema nokkra rnánuði, fikraði hún sig áfram á eigin spýur. Ég hef það eftir móður minni, að ég hafi verið eitthvað urn þriggja ára, þegar hún byrjaði að segja mér til. Annars man ég, að jtað var ein af mínum fyrstu og heitustu óskum, sem smábarns, að gef.a spilað á píanó. Þegar ég var 10 ára, hóf ég nám lijá dr. Páli ísólfssyni og var hjá honum af og til, unz Tónlistarskólinn var stofnaður árið 1930, og hóf ég þá nám í honum. Úr skólanum útskrifaðist ég árið 1934. Þá útskrifaði skólinn sína fyrstu nem- endur, en Jieir voru Katrín Dalhoff, Helga Lax- ness, Björn Olafsson og ég. Þó liélt ég áfram nárni í skólanum tvö næstu árin. Kennari minn þarvar 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.