19. júní


19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 53

19. júní - 19.06.1952, Blaðsíða 53
Avarpið var undirritað a£ öllum 13 kveníþróttakennurum og 30 kvenfélögum í Reykjavík og Hafnarfirði. Það var síðan birt í bllum dagblöðunum í Reykja- vík. Eftir þetta fór að komast fjör í keppnina, konur streymdu í stór- l|in hópum bæði í sundhöllina °g í sundlaugarnar og æfðu sig af kappi. Vil ég leyfa mér að full- yi'ða, að þessi kvennatími út- 'arpsins hafi haft úrslitaþýðingu u>n hina miklu þátttöku kven- þjóðarinnar í keppninni. Annað var það einnig, sem s°mu aðilar lteittu sér fyrir, en Jtað var sérsundtími fyrir konur 1 sundlaugunum og sundhöllinni 1 Reykjavík, og fengu til þess góðan stuðning forstöðumanna. Það var bráðnauðsynlegt að fá l^ennan sér-sundtíma, sérstaklega *ytir þær konur, sem ekki höfðu komið í sundlaug svo árum skipti. Konur þurfa að hafa æfingar sínar sér. Koma saman nokkur kvöld í viku, læra sund og æfa sér til hressingar °g heilsubótar. Sundið er alhliða íþrótt. Það reynir jafnt á alla vöðva líkamans, fegrar hann °o styrkir. Komið er yfir erfiðasta hjallann, þegar buið er að ná að fleyta sér með réttum tökum. Þá kernur næst að reyna að ná laginu og léttleikan- Ulíl í sundið, sem fæst með sróðri æfingu. Full- numið er það, þegar hægt er að taka tökin rólega >neð lítilli fyrirhöfn. Það hefði verið æskilegt, að l^>essi sérkvennatími byrjaði aftur í haust, en Vegna þess að tilfinnanlegur skortur er á sund- laugum, aðeins 2 fyrir 60 þúsund manna bæ, var ebki hægt að koma þessu við, sundhöllin er upp- tekin við kennslu alveg fram á vor, en eftir það v.*ri bægt að hafa sérkvennatímann eins og síðast- bðið ár. Mér er það enn í fersku minni, hve margar konur sóttu æfingar og lögðu liart að sér tu að gera skyldu sína við land og þjóð. Þær k°mu til mín hver a£ annarri og sögðust aldrei bafa lært að synda eða vera búnar að týna því niður, hvort ég héldi að það þýddi nokkuð, eða ntyndi bera árangur, en alltaf komust þær }jó að Þrirri niðurstöðu, að þær yrðu að spreyta sig. ^egar á flot var komið, þótti erfiðast að dýfa l9- JÚNÍ höfðinu í kaf og var þá oft glatt á lijalla. Árang- urinn var svo sá, sem raun ber vitni, að margar af þessum konum náðti 200 metrunum í enda keppninnar. Vil ég sérstaklega þakka þessum konum fyrir þá miklu elju, sem þær sýndu, og það fordæmi, sem þær gáfu, til að tryggja sigur okkar íslendinga í keppninni við frændþjóðirnar á Norðurlöndum. Hér í Reykjavík vantar ekki áhugann fyrir sundíþróttinni. Tilfinnanlegur skortur er á sundlaugum, sem kemur í veg fyrir að sundið geti orðið svo almennt sem skyldi. Hinn langþráði baðstaður í Laugardalnum þarf að verða sem allra fyrst að veruleika. Þar á að verða almenn sundlaug, sem verður jafnlramt notuð sem kappsundslaug og einnig sérstök æf- inga- og dýfingalaug fyrir sundfélögin. Fánnig er brýn nauðsyn fyrir laug í Vesturbænum. Ættu konur að láta þetta mál til sín taka, og ef þær sýndu þar sama dugnaðinn og í samnorrænu sundkeppninni, jrarf ekki að efast um að Jrví máli væri borgið. I>að er ekki mest um vert, að konur hafi kosningarrétt, held- tir hitt að þær beiti honum réttilega. — Ellen Kcy). 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.