19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 15

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 15
050 JTJ 19. JÚNÍ ÚTGEFANDI: KVENRÉTTINDAFÉLAG í S L A N D S Reykjavik 195 SIGRÍÐUR J. M A G N Ú S S O N : „Hvað er þá orðið okkar starf?“ Þar sem réttindamál kvenna ber á góma heyrast oit tilsvör svo sem þetta, bæði frá konum og körl- um: „Hvað viljið þið vera að þessu brölti? Hafið þið kannske ekki fengið öll réttindi?“ Og karl- mennirnir bæta oft við, að þeir verði nú bráðum að fara að stofna karlréttindafélag. Þó verða allir að viðurkenna, að áhrifa kvenna í þjóðfélaginu gætir mjög lítið, ekki einungis hér á landi, heldur einnig í Jteim löndum, þar sem konur taka miklu meiri þátt í opinberum störfum eu Jjær gera hér. Það hefir enn ekki Jieyrzt, að þar sem „hinir fjórir stóru“, sem svo eru kallaðir, ráða ráðum sínum um gang lieimsmálanna, væru konur tilkvaddar. Nú í ár heldur Alþjóða kvenréttindafélagið upp á 50 ára afmæli sitt, en liðug 100 ár eru liðin síðan fyrsta kvenréttindafélagið var stofnað á hinum fræga fundi í Seneca Falls. Kvenréttindalireyfing- in á Jnið sameiginlegt við sumar aðrar frelsislireyf- ingar 19. aldarinnar, að Iiafa orðið svo að segja að Jijakka í sama farinu hin síðari ár. Baráttan fyrir kosningaréttinum varð að lokum eins og „stormur, sem geisar um grund", liún lireif allt með sér, fyrir henni urðu á endanum allir fordómar að falla. Baráttu okkar í dag, t. d. fyrir launajafnréttinu, sem í rauninni er mál málanna í kvenréttinda- nreyfingunni, miðar liægt áfram. Þó að ekki sé liægt annað að segja, en að sam- þykkt Aljijóða vinnumálastofnunarinnar frá 1951 “J. JÚNÍ um launajafnréttið, Iiefði átt að vera stórt spor í áttina, J)á má Jiað heita enn, 4 árum seinna, ein- ungis pappírsgagn, Jiar sem aðeins 6 ríki liafa stað- fest hana, og litlar sögur hafa farið af því, hvernig hún hefir verið framkvæmd í Jtessum ríkjum. Kvenréttindafélagið liefir sent Alþingi og ríkis- stjórn ítrekaðar áskoranir um að staðfesta þessa samjiykkt Aljrjóða vinnumálastofnunarinnar, en Jtað hefir ekki borið árangur enn sem komið er. Annað mál, sem K.R.F.Í hefir beitt sér mjög fyrir á síðustu árum, eru lagfæringar á tryggingarlög- gjöfinni, einkum að Jjví leyti sem hún snertir ein- stæðar mæður, börn og gamalmenni. Þegar á síð- astliðnu stimri var skipuð nefnd til að endurskoða tryggingarlöggjöfina, án Jtess að nokkur kona ætti þar sæti, fóru konur úr stjórn K.R.F.Í. á fund viðkomandi ráðherra og mæltust til að tveimur konum yrði bætt við í nefndina. Ráðherrann tók [jessu vel og varð við tilmælum félagsins, og vænt- um við okkur góðs af starfi þessara kvenna í nefnd- inni. Þegar maður er að því kominn að missa móðinn yfir því að vera sífellt ár eftir ár að bera fram sömu óskirnar um lagfæringu á hinu og þessu, án þess mikið verði ágengt, horfir vonlítill til næstu ára og finnst að maður sé að vinna fyrir gýg, getur verið gott að líta um öxl sér til hughreystingar. Því lang- ar mig að taka hér upp ræðu, sem Hannes Hafstein flutti :i Alþingi 1911 um frumvarp til laga um tLAbDSBÓKASA! ú '„5"! i 96'8.1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.