19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 16

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 16
náms- og embættisrétt kvenna. En frv. þetta varð að lögum á þessu þingi, að miklu leyti fyrir at- beina H. H. Hann kemst svo að orði: — Ég ætla mér ekki að halda neina kvenfrelsisræðu eða kvenréttindafyr- irlestur til rökstuðnings frumvarpi þessu. Kven- réttindamálinu er nú sem betur fer svo komið vor á meðal, að þeir munu fáir hér á þingi, sem treysti sér til að verja þau ákvæði gildandi laga, að konur geti ekki fengið námsstyrk af opintreru fé, og að þær hafi ekki rétt til embætta, þó að þær hafi styrk- laust lokið prófi. Þetta stendur í tilskipuninni 4. desember 1886, sem veitti konum rétt til að ganga undir próf lærða skólans, læknaskólans og að nokkru leyti prestaskólans, og þótti þá mikil rétt- arbót. Nú hljóta allir að kannast við, aðþetta er að- eins hálfgert verk, sem tími er kominn til að ljúka við. Þeir, sem eru því hlynntir að veita konum öll stjórnmálaleg réttindi — og þeir vona ég að séu margir hér í deildinni — hljóta að veita jressu frum- varpi stuðning, Jrví að það er nriklu varhugaverð- ara að hleypa öllu kvenfólki í einu í kjósendatölu undirbúningslaust, án tillits til manngildis, Jrekk- ingar ogáliuga, heldur en að veita Jressum konum, sem lokið hafa nánri því, senr útheimtist til emb- ætta, jafnrétti við karlmenn til þess að færa sér nám sitt og þekkingu í nyt, nreð sömu skyldunr og skilmálum. Ég get ekki séð, að nein liætta geti staðið af því, Jrað er ekki bannað í núgildandi lögum að kven- fólkið vinni alla stritvinnu eins og karlmenn, og margur kvenmaðurinn gerir Jrað einnig, en samt sem áður fæst Jró kvenfólkið aðallega við kvenleg störf, og eins mundi fara, þótt þetta l'rv. yrði sam- Jrykkt. Það yrði aðeins einstaka kvenmaður, sem notaði sér rétt þann, er það lreimilar, en allur Jrorri kvenna mundi ganga sömu leið sem hingað til. Náttúran segir til sín. Ekki get ég lieldur séð, að Jrað sé gild mótbára móti frv., Jrótt konur geti ekki jafnvel stundað öll embætti sem karlmenn, Jrví að væntanlega finna konurnar það sjálfar, Iivað jreim er megnugt og sækjast ekki eftir störfum, sem Jrær líkamskrafta vegna ekki geta rækt, enda getur þá veitingarvald- ið gripið í taumana. Og það væri allsendis rangt að neita Jreim um námsstyrk fyrir Jrá sök, að þær mundu ekki jafn- mikið og karlmenn nota lærdómspróf sín til emb- ætta, því að sjálf menntunin er til blessunar og get- ur komið að notum við margt annað en embættis- störf. Ég vona Jrví að frumv. fái góðan byr og verði að lögum, er sem flestir mættu gott af hljóta. í öllu falli er Jrað víst, að Jressi lög mundu gera gagn með Jrví að draga úr óánægju kvenna út af réttarstöðu Jreirra í Jrjóðfélaginu og þannig gera þjóðfélags- lífið ánægjulegra og betra —.“ Takið eftir Jrví, að hér talar maður, sem er hlynntur jalnréttishugsjóninni, tilsamþingsmanna sinna, sem margir höfðu lítinn skilning á því, að konur væru ranglæti lreittar með því að neita Jreim um námsstyrk og rétt til embætta, og Jrað er kannske Jress vegna, sem hann slær varnaglann með, að veitingavaldið geti tekið í taumana. En jró að við séum Jreim mönnum, er settu þessi lög, Jrakklátar, Jrá væri þó lagfæring á launamisrétt- inu langtum Jrýðingarmeiri. jrví að eins og Hannes Hafstein sagði: „Náttúran segir til sín“, og alveg ótrúlega fáar konur hafa til Jressa notfært sér þau réttindi, sem lögin færðu Jreim. Og gamalt rang- læti, sem kveðið hefir verið niður, er mörgum augljósara en það, sem maður býr við í svipinn. En Jró, Jrrátt f'yrir allt, finnst mér að við höfum að mörgu leyti „gengið til góðs, götuna fram eftir veg“ í Jressi 41 ár, sem liðin eru síðan ræðan var flutt. í fyrravetur var mikið um Jrað rætt í sænskum lrlöðum, livað lægi því til grundvallar, að áhrif kvenna í Jrjóðfélaginu væru svo til engin. Þær sam- löguðu sig því — með góðu eða illu — eins og það nú einu sinni er. En Jrjóðfélagið færi sér ósköp hægt með að samlaga sig lífi og starfi kvennanna. Að lokum komust menn að Jreirri niðurstöðu, að lítil raunveruleg vitneskja væri fyrir hendi um óskir og erfiðleika kvenna í hinum mismunandi flokkum. Það væri að vísu augljóst, að eriðir og þjóðfé- lagsleg aðstaða hafa mikil áhrif, en hver er ástæð- an fyrir Jrví að konurnar eru eins og settar skör lægra en karlar í þjóðfélaginu? Ályktanir af þess- nm umræðnm urðu þær, að mál Jretta Jryrfti að rannsaka vísindalega. Og nú hafa sænsku kvenfé- lögin safnað stórfé — 50.000,00 sænskra króna — í þessu skyni. Ætlunin er, að þessi rannsókn fari fram á næstu 5 árum og fjárveitingin ekki bundin við Svíþjóð. Sjóðurinn ber nafn rithöfundarins Elin Wágner, en hún varð fyrst til að benda á það, að þróunarsaga Jrjóðanna sleppir alveg að geta uffl konur, og Jretta, að konurnar eru líkt og galdraðai burtu úr sögunni, leggi á þær farg, sem svo aftur hafi sín áhrif á söguna. 2 19. JÚNÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.