19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 17

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 17
GUÐFINNA I'ORSTF. INSDÓTTIR: HVERNIG KVÆÐI VARÐ TIL Margoft hef ég orðið þess vör, að frásagnir, kvæði, sálmar o. fl. liafa komið mér allt öðruvísi fyrir sjónir og skynjan, hafi ég heyrt um tilcfrög j>ess, að jiað varð til. — Allar jiess konar frásagnir liafa heillað luiga minn og gefið mér tækifæri til ýmis konar athugana á viðhorfi höfundarins til lífsins og jjess, er hann skóp — og lét eftir sig, hvort heldur jrað var í ljóði eða lausu máli. Oft hefur mér jaá fundizt sem ég læsi eða heyrði í fyrsta sinn jafn vel jiað, sem áður var mér þaulkunnugt eða ég kunni utanbókar. — Þá hefur mér orðið það ljóst, að ég hafði lært án þess að skilja, lært eins og páfa- gaukur, en ekki eins og mér var samboðið sem skyni gæddri veru. Vera má, að Irásagnir, sem lifa á vörum þjóðar- innar um sum verk liðinna skálda, séu tilgátur eða jafn vel blátt áfram skáklskapur einn. En jrað rýrir ekki neitt gildi þeirrar tegundar tilbúnings, sem munnmæli eru nefnd, Jrví Jrað er skáldskapur á sína vísu, eins og hitt, sem á sér fasta stoð í veru- leikanum. — Fæst skáld láta eftir sig skrifleg um- mæli um jiað, á hvern hátt ljóð Jreirra urðu til og undir livaða kringumstæðum. Og það væri kann- ske ekkert unnið við það, þó að Jrau gerðu Jrað að reglu. Þá myndu þau a. m. k. koma í veg fyrir að ahnannarómurinn réði í eyðurnar — og kæmi sín- um „skáldskap“ að, sem stundum er engu síðri en verkið sjálft, sem skapaði orðróminn.- Um Jietta efni mætti margt segja, til fróðleiks og skemmtunar, nefna dæmi lrá ýmsum tímum um tildrög Ijóða, sem vitað verður með vissu, að eru sönn. Eins má benda á dæmi, sem eiga sér enga stoð í veruleikanum, heldur eru tómur tilbúning- Eða með öðruin orðuin: tilgangur sjóðsstofnun- arinnar er að lá með vísindalegri rannsókn sem ntesta vitneskju um konur, og þannig komast að raun um, hvernig ráðin verði bót á því ástandi, sem nú ríkir. Guðfinna Þorsleins- dáttir. (Erla skáld- hona). ur, frá upphafi til enda. — En hver Jrekkir Jrau í sundur, Jregar tímar líða? — Enginn. Það getur stundum skapast Jjjóðsaga um verk Jieirra, sem enn eru í fullu fjöri. Mætt hefur mér frásögn um það, hvernig orðið hafi til í huga mín- um eitt af kvæðum mínum, Steinunn í Vík, og fylgdi það frásögninni til mín, að þetta væri „alveg satt“. Þar höfðu Jieir einir um fjallað, sent „vissu Jjetta fyrir víst“. Ég Jrarf ekki að geta þess hér, að Jjetta er tilhæfulaust með öllu, að nokkur viti um tildrög Jress kvæðis, eða aðþað eigi sér sönn upptök í mínu eigin líli, þó að einhver hafi sett Jjað í sam- band við, að ég var einu sinni við hjúkrunarstörf, og síðan gelið það út sem „alveg satt“, því að Jrað er löngu kunnur sannleikur, að suinum er svo létt um að búa til eitt og annað, sem Jjeir trúa að lok- um sjálfir og gefa svo út fyrir sannleika — eða jafn- vel „heilagan sannleika", Jjegar frá líður, svo síð- ur verði grafiðfyrir rætur Jiess. Mér er jafnvel ekki grunlaust um, að svo gæti farið, að' höfundur sög- unnár yrði búinn að gleyma henni, þegar hann heyrði |jessu lmekkt og Jiekkti ekki sitt eigið af- kvæmi aftur, heldur álasaði þeim, sem gætu verið að spinna upp tilhæfulaus ósannindi. — Svona er 3 19. J Ú N f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.