19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 25

19. júní - 19.06.1955, Qupperneq 25
ANNA SIGURÐARDÓTTIR: Sömu réttindi - sömu skyldur Þessa grein skrifaði ég árið 1952, að beiðni Mrs. Corbett Ashby, heiðursforseta Alþjóðakvennasambandsins, og birtist hún í júní- blaði International Womcn’s News. Mrs. C. Ashby dkvað yfir- skriftina: Ósanngjarnir hjónaskattar á íslancli. A landsfundi R. R. F. í. 1952 ætlaði ég að bera fram tillögur í samræmi við skoðanir mínar, eins og þær koina fram í greininni, en ég sá brátt, að þær áttu þar ekki skilningi að fagna. Þess vegna tók ég það ráð að bíða og reyna að samræma þær skoðun- tim annarra, eftir Jtví sem unnt var. Mér finnst nú rofa dálítið fyrir skilningi á Jjví, að húsmóður- stað'an er starf, sem þjóðfélaginu ber að taka fullt tillit til. Ég vona því, að mönnuin veitist auðvcldara að skilja mál mitt nú en J>d er ég skrifaði fyrstu grein mína um skattamál (Melkorka — okt. 1950: Efnaltagslegl jafnrétti). Ég vona, að öllum kvenréttindakonuin skiljist sem fyrst, að réttur þeirra kvenna, sem viðurkennd störf liafa á hendi, fæst ekki fyrr en liúsmóðurstaðan hefur hlotið Jjá viðurkenningu, að vera fullgilt starf frá Jrjóðhagslegu sjónarmiði. Meðan kvenréttindakonurnar sjálfar skilja Jjetta ekki að fullu, er krafa Jjeirra í raun og veru: Sömu réttindi — mciri skyldur. Islenzku erfðalögin telja hjónin bæði vera tvo rnenn, tvo jafngilda aðila (þ. e. a. s. skijjti erí'ðafjár fer fram á sama hátt, hvort hjóna sem deyr). Hið sama gera og allir lijónabandslagabálkarnir (um stofnun og slit lijúskapar — um skyldur og réttindi hjóna — um afstöðu foreldra til barna), sem gerðir voru á árunum 1921—23 í samvinnu við hin Norð- urlöndin. Lög þessi reyna, að vísu dálítið klaufa- lega á stundum, að gera réttindi og skyldur beggja lijóna (og foreldra) jöfn á öllum sviðum. Það má næstum því segja um þessi lög. Sömu réttindi — sömu skyldur. En því miður eru til önnur lög, sem gera áður- nelnd lög lítilsvirði meðan hjónin bæði eru á lífi og búa saman. Það eru einkum skattalögin frá 1935 og útsvarslögin frá 1945. Svo virðist sem lög þessi hafi samið fáfróðir menn, sem höfðu enga hugmynd um hina lagabálkana, sem skoða verður að 2ska hennar yrði flutt heim til íslands. Hún var hamingjusöm kona, ævi hennar er lýsandi for- dæmi um það, hvernig sigrast má á efnahagsörðug- leikum, þegar tájj og dugnaður er til staðar. 19. J.LJNÍ Anna SigurÖardóttir sem grundvallarlög um málefni hjóna. Skattalögin meðhöndla hjón sem væru þau einn maður en ekki tveir. Tekjur og eignir beggja lijóna eru lagð- ar saman og skattlagðar sem eins manns. Skattstig- inn er mjög stighækkandi.1 Þess vegna er skatt- keríið mjögfjárliagslega erfitt giftri konu, sem hef- ur á hendi launað starf, enda aðeins lítilfjörlegur frádráttur veittur fyrir „heimilisstjórn“. Tekjur af slarfi þriggja manna (eiginmanns, eiginkonu og starfsstúlku) eru þá í raun og veru skattlagðar í einu lagi eftir hækkandi skattstiga sem eins manns tekjur væru. Oft verður skattujjphæðin svo há, að raunverulega verður ekkert eftir af tekjuöflun konunnar. — Séu jieningar ekki aflögu til þess að greiða heimilishjálp (annaðhvort unnu á heimil- inu eða utan þess, t. d. stórþvottar), verður konan að vinna tvöfalt starf, en við það bíður starf henn- ar utan heimilis, heilsa hennar og heimilið sjálft meiri eða minni hnekki. Það er augljóst, að skattalögin telja heimilis- störfin einskis virði, eða að minnsta kosti mjög lítils virði. Enginn frádráttur er veittur fyrir heim- ilishjálp á stóru barnaheimili eða heimili, þar sem mikil aukavinna orsakast af starfi húsbóndans.2 Frádráttur vegna barna er veittur föðurnum, 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.